Hamagangur á Nesinu og flutningar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. júní 2023 18:46 Camilla Rut og Valli stefna á að flytja inn saman í lok sumars. Athafnakonan og áhrifavaldurinn, Camilla Rut Rúnarsdóttir, hefur í mörgu að snúast um þessar mundir í húsnæðismálum. Íbúðin sem hún hefur verið með á leigu síðastliðna mánuði er komin á sölu auk þess hún er í framkvæmdum á framtíðarheimili fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. „Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
„Það er allt í hamagangi,“ segir Camilla, spurð hvernig framkvæmdum fram vindur þar sem hún og kærastinn,Valgeir Gunnlaugsson, þekktur sem Valli Indican, stefna á að flytja inn í byrjun ágúst. Parið hefur verið í stórtækum breytingum á parhúsi sem Valli átti fyrir, og gerðu nánast fokhelt. Lögnum hússins hefur verið skipt út, nýju baðherbergi verður bætt við ásamt eldhúsi og hjónasvítu verður komið fyrir í gamla bílskúrnum, svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er alveg vinna sko, en Valli og tengdapabbi eru búnir að standa sig ótrúlega vel. Það er verið að klára að koma öllum milliveggjum upp,“ segir Camilla spennt fyrir komandi tímum. Fyrir á Camilla á tvo drengi og Valli einn, sem sameinast nú undir einu þaki. Camilla hefur sýnt töluvert frá framkvæmdarferlinu á Instagram. Ákváðu að fara í allan pakkann View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Kveður Reykjanesið með þakklæti Camilla hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi, síðast í 92 fermetra íbúð við Hjallaveg í Njarðvík, sem hún leigði eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu. Íbúðin er komin á sölu og er ásett verð fyrir eignina 49,9 milljónir. „Sæta fína er komin á sölu,“ skrifar Camilla á samfélagsmiðla um íbúðina. „Elska þessa dásamlegu íbúð með góða andanum hennar. Þakklát fyrir millibilsstoppið hér,“ skrifar hún. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið og stofan eru í samliggjandi og björtu rými.Allt fasteignasala Eldhúsinnréttingin er hvít með góðu skápaplássi.Allt fasteignasala Heimilið er stílhreint í ljósum litum.Allt fasteignasala Svefnherbergið er rúmgott og notalegt.Allt fasteignasala Barnaherbergið er hlýlegt og mínimaliskt.Allt fasteignasala Baðherbergi er flísalagt að hluta.Allt fasteignasala „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“
Fasteignamarkaður Ástin og lífið Seltjarnarnes Tengdar fréttir Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32