Hveitikökur eru góðar með öllu áleggi Íris Hauksdóttir skrifar 19. júní 2023 14:54 Laufey Rós slær í gegn með girnilegum uppskriftum. aðsend Flestir kannast við vestfirskar hveitikökur. Hvort sem þær eru borðaðar hversdags eða til hátíðarbrigða geta matgæðingar sammælst um ágæti þeirra. Laufey Rós Halldórsdóttir matartæknir deilir hér sinni eftirlætis uppskrift. Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Hveitikökur falla vel í þann flokk og þykja mörgum þær til að mynda ómissandi yfir jólin. Laufey segir hveitikökurnar ómissandi á veisluborðið.aðsend Í haustlægðinni sem nú geysar yfir landið þrátt fyrir hér eigi að heita sumar er tilvalið að skella í hveitikökurnar sem Laufey Rós segir sáraeinfalt og því á færi flestra. Pönnukökupannan gerir gæfumuninn Laufey er lærður matartæknir og starfar sem yfirmatráður á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. Laufey segir lykilatriði að nota heita pönnukökupönnu við baksturinn. aðsend Hún segir best að nota pönnukökupönnu við baksturinn þrátt fyrir að áður fyrr hafi hveitikökurnar verið steiktar á hellum rétt eins og flatkökur. „Ég geri þessa uppskrift oft bæði fyrir mitt heimilisfólk sem og aðra. Laufey býður alltaf upp á hveitikökum í fjölskylduveislum. aðsend Þær eru alltaf í fjölskylduveislum og þá smyr ég þær yðurlega með reyktum laxi, silung eða hangikjöti. Svo er líka gott að stækka uppskriftina og eiga í frysti til að grípa í." 500 g hveiti 60 g mjúkt smjör 50 g sykur 4 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi salt 4 dl mjólk Hnoðið vel saman í höndunum eða notið hnoðarann í hrærivélinni þar til deigið hefur blandast vel. Skiptið því svo í nokkrar jafnar kúlur. Þið ættuð að ná sjö til tíu kúlum. Fletjið út í hringlóttar kökur og notið hveiti til að auðvelda verkið því deigið er svolítið klessulegt. Hnoðið í þá stærð sem pönnukökupannan er. Steikið svo á meðalheitri þurri pönnunni þar til byrjar að taka smá lit undir og snúið svo við. Þetta tekur ekki langan tíma. Sjálf mælir Laufey með reyktum laxi, silung eða hangikjöti á kökurnar. aðsend Berið svo fram með því áleggi að eigin vali. Hveitikökur eru góðar með öllu. Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00 Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Hveitikökur falla vel í þann flokk og þykja mörgum þær til að mynda ómissandi yfir jólin. Laufey segir hveitikökurnar ómissandi á veisluborðið.aðsend Í haustlægðinni sem nú geysar yfir landið þrátt fyrir hér eigi að heita sumar er tilvalið að skella í hveitikökurnar sem Laufey Rós segir sáraeinfalt og því á færi flestra. Pönnukökupannan gerir gæfumuninn Laufey er lærður matartæknir og starfar sem yfirmatráður á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. Laufey segir lykilatriði að nota heita pönnukökupönnu við baksturinn. aðsend Hún segir best að nota pönnukökupönnu við baksturinn þrátt fyrir að áður fyrr hafi hveitikökurnar verið steiktar á hellum rétt eins og flatkökur. „Ég geri þessa uppskrift oft bæði fyrir mitt heimilisfólk sem og aðra. Laufey býður alltaf upp á hveitikökum í fjölskylduveislum. aðsend Þær eru alltaf í fjölskylduveislum og þá smyr ég þær yðurlega með reyktum laxi, silung eða hangikjöti. Svo er líka gott að stækka uppskriftina og eiga í frysti til að grípa í." 500 g hveiti 60 g mjúkt smjör 50 g sykur 4 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi salt 4 dl mjólk Hnoðið vel saman í höndunum eða notið hnoðarann í hrærivélinni þar til deigið hefur blandast vel. Skiptið því svo í nokkrar jafnar kúlur. Þið ættuð að ná sjö til tíu kúlum. Fletjið út í hringlóttar kökur og notið hveiti til að auðvelda verkið því deigið er svolítið klessulegt. Hnoðið í þá stærð sem pönnukökupannan er. Steikið svo á meðalheitri þurri pönnunni þar til byrjar að taka smá lit undir og snúið svo við. Þetta tekur ekki langan tíma. Sjálf mælir Laufey með reyktum laxi, silung eða hangikjöti á kökurnar. aðsend Berið svo fram með því áleggi að eigin vali. Hveitikökur eru góðar með öllu.
Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00 Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00
Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00