Frétti að hann væri á leið í annað lið í gegnum SMS frá syni sínum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júní 2023 08:31 Chris Paul er á leið til Washington Wizards. Matthew Stockman/Getty Images Körfuboltamaðurinn Chris Paul frétti að búið væri að skipta honum frá Phoenix Suns til Washington Wizards í gegnum SMS frá 14 ára syni sínum síðastliðinn sunnudag. Fyrstu stóru félagsskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta áttu sér stað á sunnudagskvöld þegar staðfest var að Bradley Beal væri á leiðinni til Phoenix Suns frá Washington Wizards. Í skiptum fyrir Beal lét Phoenix Suns þá Chris Paul og Landry Shamet fara til Washington Wizards, ásamt fjöldanum öllum af valréttum. Chris Paul var hins vegar staddur í flugvél á leið til New York til að kynna nýútgefna bók sína þegar skilaboð frá 14 ára syni hans bárust og þannig frétti leikmaðurinn að hann væri ekki lengur leikmaður Suns. Hann hafði leikið með liðinu síðustu þrjú tímabil og fór meðal annars með Suns í úrslit NBA-deildarinnar árið 2021. Chris Paul discovered he had been traded to Wizards in text from 14-year-old son https://t.co/gGdD2paoJT— Guardian sport (@guardian_sport) June 19, 2023 Þessi 38 ára gamli leikmaður er einn farsælasti bakvörður deildarinnar frá upphafi og þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fimmtugsaldurinn hefur hann sjálfur sagt að hann ætli sér ekki að hætta alveg strax. Hann hefur tólf sinnum verið valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar og árið 2006 var hann valinn nýliði ársins. NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Fyrstu stóru félagsskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta áttu sér stað á sunnudagskvöld þegar staðfest var að Bradley Beal væri á leiðinni til Phoenix Suns frá Washington Wizards. Í skiptum fyrir Beal lét Phoenix Suns þá Chris Paul og Landry Shamet fara til Washington Wizards, ásamt fjöldanum öllum af valréttum. Chris Paul var hins vegar staddur í flugvél á leið til New York til að kynna nýútgefna bók sína þegar skilaboð frá 14 ára syni hans bárust og þannig frétti leikmaðurinn að hann væri ekki lengur leikmaður Suns. Hann hafði leikið með liðinu síðustu þrjú tímabil og fór meðal annars með Suns í úrslit NBA-deildarinnar árið 2021. Chris Paul discovered he had been traded to Wizards in text from 14-year-old son https://t.co/gGdD2paoJT— Guardian sport (@guardian_sport) June 19, 2023 Þessi 38 ára gamli leikmaður er einn farsælasti bakvörður deildarinnar frá upphafi og þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fimmtugsaldurinn hefur hann sjálfur sagt að hann ætli sér ekki að hætta alveg strax. Hann hefur tólf sinnum verið valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar og árið 2006 var hann valinn nýliði ársins.
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum