Frétti að hann væri á leið í annað lið í gegnum SMS frá syni sínum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júní 2023 08:31 Chris Paul er á leið til Washington Wizards. Matthew Stockman/Getty Images Körfuboltamaðurinn Chris Paul frétti að búið væri að skipta honum frá Phoenix Suns til Washington Wizards í gegnum SMS frá 14 ára syni sínum síðastliðinn sunnudag. Fyrstu stóru félagsskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta áttu sér stað á sunnudagskvöld þegar staðfest var að Bradley Beal væri á leiðinni til Phoenix Suns frá Washington Wizards. Í skiptum fyrir Beal lét Phoenix Suns þá Chris Paul og Landry Shamet fara til Washington Wizards, ásamt fjöldanum öllum af valréttum. Chris Paul var hins vegar staddur í flugvél á leið til New York til að kynna nýútgefna bók sína þegar skilaboð frá 14 ára syni hans bárust og þannig frétti leikmaðurinn að hann væri ekki lengur leikmaður Suns. Hann hafði leikið með liðinu síðustu þrjú tímabil og fór meðal annars með Suns í úrslit NBA-deildarinnar árið 2021. Chris Paul discovered he had been traded to Wizards in text from 14-year-old son https://t.co/gGdD2paoJT— Guardian sport (@guardian_sport) June 19, 2023 Þessi 38 ára gamli leikmaður er einn farsælasti bakvörður deildarinnar frá upphafi og þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fimmtugsaldurinn hefur hann sjálfur sagt að hann ætli sér ekki að hætta alveg strax. Hann hefur tólf sinnum verið valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar og árið 2006 var hann valinn nýliði ársins. NBA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Fyrstu stóru félagsskipti sumarsins í NBA-deildinni í körfubolta áttu sér stað á sunnudagskvöld þegar staðfest var að Bradley Beal væri á leiðinni til Phoenix Suns frá Washington Wizards. Í skiptum fyrir Beal lét Phoenix Suns þá Chris Paul og Landry Shamet fara til Washington Wizards, ásamt fjöldanum öllum af valréttum. Chris Paul var hins vegar staddur í flugvél á leið til New York til að kynna nýútgefna bók sína þegar skilaboð frá 14 ára syni hans bárust og þannig frétti leikmaðurinn að hann væri ekki lengur leikmaður Suns. Hann hafði leikið með liðinu síðustu þrjú tímabil og fór meðal annars með Suns í úrslit NBA-deildarinnar árið 2021. Chris Paul discovered he had been traded to Wizards in text from 14-year-old son https://t.co/gGdD2paoJT— Guardian sport (@guardian_sport) June 19, 2023 Þessi 38 ára gamli leikmaður er einn farsælasti bakvörður deildarinnar frá upphafi og þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fimmtugsaldurinn hefur hann sjálfur sagt að hann ætli sér ekki að hætta alveg strax. Hann hefur tólf sinnum verið valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar og árið 2006 var hann valinn nýliði ársins.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti