„Fólk verður bara að taka mynd af sér“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júní 2023 14:10 Kristinn vonast til að gæluverkefnið laði að sér ferðamenn úr öllum heimshlutum. kristinn jónasson „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum. Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Sjá meira
Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum.
Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Sjá meira