Chris Paul verður samherji Steph Curry hjá Warriors Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 20:58 Chris Paul lék með Phoenix Suns á nýafstaðinni leiktíð en var skipt til Washington Wizards á dögunum. Hann virðist hins vegar ekki ætla að stoppa lengi þar. Vísir/Getty Chris Paul er við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik og verður þar með samherji Steph Curry. Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira