Wembanyama valinn fyrstur í nýliðavali NBA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 08:31 San Antonio Spurs valdi Victor Wembanyama með fyrsta valrétti. Sarah Stier/Getty Images San Antonio Spurs nýtti fyrsta valrétt nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta til að krækja í franska ungstirnið Victor Wembanyama í nótt. Þar með varð verst geymda leyndarmál íþróttana staðfest. Wembanyama er af flestum talinn mest spennandi leikmaðurinn til að koma í gegnum nýliðavalið síðan LeBron James var valinn fyrstur af Cleveland Cavaliers árið 2003. Hinn 19 ára gamli Wembanyama er 223,5 sentímetrar á hæð og skilaði 20,6 stigum, 10,1 frákasti, 3,0 vörðum skotum og 2,5 stoðsendingum að meðaltali í 44 leikjum með Boulogne-Lavallois Metropolitans 92 í frönsku deildinni á síðasta tímabili. Victor Wembanyama is a San Antonio Spur 😤 #PhantomCam pic.twitter.com/SgwWppbNKm— NBA (@NBA) June 23, 2023 Þá nýtti Charlotte Hornets annan valréttinn til að næla í Brandon Miller og Scoot Henderson var valinn þriðji af Portland Trail Blazers. Thompson-tvíburarnir Amen og Ausar voru svo valdir með fjórða og fimmta valrétti, Amen gengur til liðs við Houston Rockets og Ausar við Detroit Pistons. Valið í heild sinni má sjá í Twitter-færslu NBA-deildarinnar hér fyrir neðan. The 2023 #NBADraft presented by State Farm is complete! pic.twitter.com/2js7HXZE71— NBA (@NBA) June 23, 2023 NBA Tengdar fréttir Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. 22. júní 2023 22:16 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Wembanyama er af flestum talinn mest spennandi leikmaðurinn til að koma í gegnum nýliðavalið síðan LeBron James var valinn fyrstur af Cleveland Cavaliers árið 2003. Hinn 19 ára gamli Wembanyama er 223,5 sentímetrar á hæð og skilaði 20,6 stigum, 10,1 frákasti, 3,0 vörðum skotum og 2,5 stoðsendingum að meðaltali í 44 leikjum með Boulogne-Lavallois Metropolitans 92 í frönsku deildinni á síðasta tímabili. Victor Wembanyama is a San Antonio Spur 😤 #PhantomCam pic.twitter.com/SgwWppbNKm— NBA (@NBA) June 23, 2023 Þá nýtti Charlotte Hornets annan valréttinn til að næla í Brandon Miller og Scoot Henderson var valinn þriðji af Portland Trail Blazers. Thompson-tvíburarnir Amen og Ausar voru svo valdir með fjórða og fimmta valrétti, Amen gengur til liðs við Houston Rockets og Ausar við Detroit Pistons. Valið í heild sinni má sjá í Twitter-færslu NBA-deildarinnar hér fyrir neðan. The 2023 #NBADraft presented by State Farm is complete! pic.twitter.com/2js7HXZE71— NBA (@NBA) June 23, 2023
NBA Tengdar fréttir Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. 22. júní 2023 22:16 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Gæti verið valinn númer tvö þrátt fyrir að hafa verið hluti af morðrannsókn Brandon Miller tekur þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Margir telja að hann verði á meðal þeirra fyrstu að vera valinn, þrátt fyrir að það hafi ekki alltaf legið fyrir að Miller gæti tekið þátt í valinu. 22. júní 2023 22:16