Segir Hval munu aðstoða þá sem vilja leita réttar síns Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2023 12:41 Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., við brottför hvalbátanna úr Reykjavíkurhöfn í dag. Egill Aðalsteinsson Hvalur hf. mun aðstoða „eftir föngum“ þá sem fara á mis við störf hjá fyrirtækinu vegna ákvörðunar ráðherra um að setja hvalveiðitímabilið á bið, ef þeir ákveða að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum. Þetta kemur fram í skilaboðum sem Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., sendi á þá sem áttu að hefja störf í vikunni. Í skilaboðunum segir að forsendur ráðninga séu brostnar og að ekki verði af þeim. „Eins og þið hafið sjálfsagt tekið eftir hefur matvælaráðherra þann 20. júní 2023, upp á sitt einsdæmi og fyrirvaralaust, takmarkað veiðitímabil langreyða þannig að þær geta ekki hafist fyrr en fyrsta september 2023, samkvæmt því sem segir í ákvæði til bráðabirgða við reglugerð nr. 163/1973 um hvalveiðar, eins og henni hefur nú verið breytt af hálfu matvælaráðherra,“ segir í skilboðunum sem Vísir hefur undir höndum. Kristján segist harma þá stöðu sem upp sé komin, sem sé fordæmalaus í sögu félagsins. Þá segir: „Komi til þess að einstakir aðilar vilji leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum vegna þessa, mun Hvalur hf. að sjálfsögðu aðstoða eftir föngum.“ Greint hefur verið frá því að á annað hundrað einstaklingar hafi verið búnir að ráða sig á vertíð hjá Hval. Hvalveiðar Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Þetta kemur fram í skilaboðum sem Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., sendi á þá sem áttu að hefja störf í vikunni. Í skilaboðunum segir að forsendur ráðninga séu brostnar og að ekki verði af þeim. „Eins og þið hafið sjálfsagt tekið eftir hefur matvælaráðherra þann 20. júní 2023, upp á sitt einsdæmi og fyrirvaralaust, takmarkað veiðitímabil langreyða þannig að þær geta ekki hafist fyrr en fyrsta september 2023, samkvæmt því sem segir í ákvæði til bráðabirgða við reglugerð nr. 163/1973 um hvalveiðar, eins og henni hefur nú verið breytt af hálfu matvælaráðherra,“ segir í skilboðunum sem Vísir hefur undir höndum. Kristján segist harma þá stöðu sem upp sé komin, sem sé fordæmalaus í sögu félagsins. Þá segir: „Komi til þess að einstakir aðilar vilji leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum vegna þessa, mun Hvalur hf. að sjálfsögðu aðstoða eftir föngum.“ Greint hefur verið frá því að á annað hundrað einstaklingar hafi verið búnir að ráða sig á vertíð hjá Hval.
Hvalveiðar Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira