Segir nautalifur vera ofurfæðu Íris Hauksdóttir skrifar 23. júní 2023 15:58 Sigurjón Ernir þakkar nautalifursáti góðan árangur. Hlaupagarpurinn og heilsugúrúinn Sigurjón Ernir Sturluson sigraði Hengil nýverið en hann þakkar nautalifri árangur sinn sem hann segir eina næringarríkustu fæðuafurðum. Sigurjón Ernir yfirþjálfari og eigandi Ultraform mætti í spjall á FM957 nú fyrir stuttu þar sem hann ræddi afrek sín meðal annars sigurinn á Hengli en þar bætti hann met sitt um tíu mínútur. „Því hraðari hlaupari sem þú ert því erfiðara er að bæta sig,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Ég kem úr sveit og byrjaði að hlaupa þar til að bæta árangur minn í körfuboltanum. Ég var að smala í fjallinu milli þess sem ég lék mér í fjörunni. Það var fjallið, fjaran eða skurðurinn og því hef ég forskot á marga. Þetta er góður grunnur.“ Fólk þarf að passa skammtastærðina Þú hefur náð frábærum árangri en hver er lykillinn? „Númer eitt tvö og þrjú þá þjáist ég af brjósklosi sem hefur stöðugt meiri áhrif á mig. Hildur hjá Sjúkrasportinu hef unnið mikið með mig í að styrkja aftari keðju líkamans sem ég held að margir séu að flaska á. Það vantar styrk í samrýnda vöðva. Ég segi hvíld og endurheimt sé lykillinn og þar kemur lifrin inn í. Ég hef alltaf barist við járnskort. Sérstaklega þegar kemur að keppnistímabilum. Lifur er há í járni og fólk þarf að passa sig að borða ekki of mikið af henni. Ég fór fyrir sirka tveimur mánuðum að borða 25 grömm á dag og þá fór allt að klikka. Það er ótrúlegt en það virkar fyrir mig.“ Þetta hljómar nú ekki beint spennandi „Nei það er margt í lífinu sem er ekki spennandi en þetta er ein næringarríkasta afurð sem við finnum. Áður fyrr borðuðu Íslendingar mikið af lifri og öðrum innimat. Það sem inniheldur mestu næringuna.“ Hræódýrt því enginn borðar þetta En nú hugsar fólk hvar kaupi ég nautalifur? „Já það er nefnilega hægara sagt en gert þú færð þetta ekki í venjulegum verslunum. Ástæðan er einföld það er engin sem kaupir þetta. Það er samt hægt að sérpanta hjá kjötbúðum en ég sá þetta í Fiskó fyrir stuttu, í tveggja kílóa umbúðum. Þetta er hræódýrt því það er enginn að borða þetta. Það er galið að næringarfræðigeirinn sé ekki að fókusa meira á það sem inniheldur mestu næringuna.“ Sigurjón heldur sömuleiðis uppi hlaðvarpinu UltraForm þar sem hann hugleiðingum sínum og tilraunum um blóðsykur og efnaskipti. Hann segir að þar sé hægt að læra meira en að lesa nokkrar bækur. Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. FM957 Heilsa Tengdar fréttir Voru flutt inn saman eftir mánuð Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Vareikaité kynntust í ræktinni. Þau náðu þó ekki saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld þegar þau fundu hvort annað fyrir utan skemmtistaðinn Austur. Í dag reka þau líkamsræktarstöðina Ultraform, hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum árið 2017. 22. september 2022 22:12 Nálgast markmiðið óðfluga Þrír vinir ætla að hjóla, skíða og róa 350 kílómetra í Grafarholtinu næstu 24 tímana. Einn þeirra segir þá félagana ekki ætla að hætta nema eitthvað klikki, þó sé þunn lína á milli þrjósku og heimsku. Hann óttast mest hvað gerist við gripin á höndunum. Hægt verður að fylgjast með þeim félögum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 10. mars 2023 18:55 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Sjá meira
Sigurjón Ernir yfirþjálfari og eigandi Ultraform mætti í spjall á FM957 nú fyrir stuttu þar sem hann ræddi afrek sín meðal annars sigurinn á Hengli en þar bætti hann met sitt um tíu mínútur. „Því hraðari hlaupari sem þú ert því erfiðara er að bæta sig,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Ég kem úr sveit og byrjaði að hlaupa þar til að bæta árangur minn í körfuboltanum. Ég var að smala í fjallinu milli þess sem ég lék mér í fjörunni. Það var fjallið, fjaran eða skurðurinn og því hef ég forskot á marga. Þetta er góður grunnur.“ Fólk þarf að passa skammtastærðina Þú hefur náð frábærum árangri en hver er lykillinn? „Númer eitt tvö og þrjú þá þjáist ég af brjósklosi sem hefur stöðugt meiri áhrif á mig. Hildur hjá Sjúkrasportinu hef unnið mikið með mig í að styrkja aftari keðju líkamans sem ég held að margir séu að flaska á. Það vantar styrk í samrýnda vöðva. Ég segi hvíld og endurheimt sé lykillinn og þar kemur lifrin inn í. Ég hef alltaf barist við járnskort. Sérstaklega þegar kemur að keppnistímabilum. Lifur er há í járni og fólk þarf að passa sig að borða ekki of mikið af henni. Ég fór fyrir sirka tveimur mánuðum að borða 25 grömm á dag og þá fór allt að klikka. Það er ótrúlegt en það virkar fyrir mig.“ Þetta hljómar nú ekki beint spennandi „Nei það er margt í lífinu sem er ekki spennandi en þetta er ein næringarríkasta afurð sem við finnum. Áður fyrr borðuðu Íslendingar mikið af lifri og öðrum innimat. Það sem inniheldur mestu næringuna.“ Hræódýrt því enginn borðar þetta En nú hugsar fólk hvar kaupi ég nautalifur? „Já það er nefnilega hægara sagt en gert þú færð þetta ekki í venjulegum verslunum. Ástæðan er einföld það er engin sem kaupir þetta. Það er samt hægt að sérpanta hjá kjötbúðum en ég sá þetta í Fiskó fyrir stuttu, í tveggja kílóa umbúðum. Þetta er hræódýrt því það er enginn að borða þetta. Það er galið að næringarfræðigeirinn sé ekki að fókusa meira á það sem inniheldur mestu næringuna.“ Sigurjón heldur sömuleiðis uppi hlaðvarpinu UltraForm þar sem hann hugleiðingum sínum og tilraunum um blóðsykur og efnaskipti. Hann segir að þar sé hægt að læra meira en að lesa nokkrar bækur. Viðtalið í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
FM957 Heilsa Tengdar fréttir Voru flutt inn saman eftir mánuð Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Vareikaité kynntust í ræktinni. Þau náðu þó ekki saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld þegar þau fundu hvort annað fyrir utan skemmtistaðinn Austur. Í dag reka þau líkamsræktarstöðina Ultraform, hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum árið 2017. 22. september 2022 22:12 Nálgast markmiðið óðfluga Þrír vinir ætla að hjóla, skíða og róa 350 kílómetra í Grafarholtinu næstu 24 tímana. Einn þeirra segir þá félagana ekki ætla að hætta nema eitthvað klikki, þó sé þunn lína á milli þrjósku og heimsku. Hann óttast mest hvað gerist við gripin á höndunum. Hægt verður að fylgjast með þeim félögum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 10. mars 2023 18:55 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Sjá meira
Voru flutt inn saman eftir mánuð Hlaupagarpurinn og þjálfarinn Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Vareikaité kynntust í ræktinni. Þau náðu þó ekki saman fyrr en eitt örlagaríkt kvöld þegar þau fundu hvort annað fyrir utan skemmtistaðinn Austur. Í dag reka þau líkamsræktarstöðina Ultraform, hugmynd sem byrjaði í bílskúrnum árið 2017. 22. september 2022 22:12
Nálgast markmiðið óðfluga Þrír vinir ætla að hjóla, skíða og róa 350 kílómetra í Grafarholtinu næstu 24 tímana. Einn þeirra segir þá félagana ekki ætla að hætta nema eitthvað klikki, þó sé þunn lína á milli þrjósku og heimsku. Hann óttast mest hvað gerist við gripin á höndunum. Hægt verður að fylgjast með þeim félögum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 10. mars 2023 18:55
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp