Chelsea samdi við sautján ára leikmann Heimis Hallgríms Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 12:01 Heimir Hallgrímsson á bekknum hjá Jamaíka en hann hefur trú á þessum unga strák. Getty/Robin Alam Heimir Hallgrímsson tók hinn unga Dujuan Richards inn í jamaíska landsliðið í vor og nú er strákurinn á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Hinn sautján ára gamli Richards hefur verið að spila með Phoenix All Star knattspyrnuakademíunni í Kingston á Jamaíka. Hann mun ganga liðs liðs við Chelsea í október eða nánar til getið 11. október sem er átján ára afmælisdagurinn hans. English Premier League giants Chelsea have officially announced the impending move to West London by Dujuan Richards, three months after the former Kingston College forward revealed his intention to sign with them.Read more: https://t.co/wy2vNmNs5q #GLNRSports pic.twitter.com/fUAmHSIvdw— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) June 24, 2023 Newcastle United hafði einnig áhuga á stráknum sem æfði með félaginu í vetur. Chelsea var aftur á móti á undan að bjóða honum samning. Richards hefur skorað 31 mark og gefið 9 stoðsendingar í leikjum með Kingston skólanum. Hann hefur raðað inn mörkum í yngri flokkum. Dujuan fékk að spila sinn fyrsta landsleik hjá Heimi Hallgrímssyni á móti Katar í mars og hefur spilað fjóra landsleiki. Heimir sagði þá að strákurinn væri tilbúinn og hann sér greinilega mikið í þessum efnilega leikmanni. Það gera líka forráðamenn Chelsea. Richards er í landsliðshópi Heimis í Gullbikarnum þar sem Jamaíka gerði 1-1 jafntefli við Bandaríkin í fyrsta leik. Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Richards hefur verið að spila með Phoenix All Star knattspyrnuakademíunni í Kingston á Jamaíka. Hann mun ganga liðs liðs við Chelsea í október eða nánar til getið 11. október sem er átján ára afmælisdagurinn hans. English Premier League giants Chelsea have officially announced the impending move to West London by Dujuan Richards, three months after the former Kingston College forward revealed his intention to sign with them.Read more: https://t.co/wy2vNmNs5q #GLNRSports pic.twitter.com/fUAmHSIvdw— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) June 24, 2023 Newcastle United hafði einnig áhuga á stráknum sem æfði með félaginu í vetur. Chelsea var aftur á móti á undan að bjóða honum samning. Richards hefur skorað 31 mark og gefið 9 stoðsendingar í leikjum með Kingston skólanum. Hann hefur raðað inn mörkum í yngri flokkum. Dujuan fékk að spila sinn fyrsta landsleik hjá Heimi Hallgrímssyni á móti Katar í mars og hefur spilað fjóra landsleiki. Heimir sagði þá að strákurinn væri tilbúinn og hann sér greinilega mikið í þessum efnilega leikmanni. Það gera líka forráðamenn Chelsea. Richards er í landsliðshópi Heimis í Gullbikarnum þar sem Jamaíka gerði 1-1 jafntefli við Bandaríkin í fyrsta leik.
Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira