76 ára gamall og heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 07:32 Roy Hodgson gerbreytti öllu hjá Crystal Palace þegar hann tók við liðinu í mars. Getty/Tom Dulat Roy Hodgson hefur samþykkt það að halda áfram sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Hodgson tók við Palace liðinu í mars og tók þá við eftir að félagið hafði rekið Patrick Vieira. Undir stjórn Vieira hafði Palace ekki unnið í tólf leikjum og ekkert annað en fall blasti við. Sky Sports News has learned there is a "verbal agreement in place" for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/j7ZCQtbGrs— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 26, 2023 Crystal Palace var því í slæmum málum í fallbaráttunni þegar hann tók við en liðið náði í átján stig í síðustu tíu leikjum sínum og endaði í ellefta sæti. Hinn 75 ára gamli Hodgson er staddur í fríi en Sky Sports og breska ríkisútvarpið segir frá því að hann sé búinn að ganga frá því að halda áfram með liðið. Hann er fæddur 9. ágúst 1947 og verður því 76 ára gamall í haust. Palace er æskufélag Hodgson en hann var knattspyrnustjóri Crystal Palace í fjögur ár frá árinu 2017 en ákvað að hætta með liðið 2021. Hann tók við Watford í janúar 2022 en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli og hætti eftir fimm mánuði. BREAKING: Sky Sports News has learnt there is a verbal agreement in place for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/NBxHOBKFVF— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2023 Þjálfaraferill Roy Hodgson spannar nú 47 ár en hann hefur á þeim tíma stýrt liðum eins og Inter Milan, Blackburn, Fulham, Liverpool, West Brom and Palace auk þess að vera landsliðsþjálfari Englands, Sviss, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Finnlands. Alls hefur hann stýrt 22 liðum í átta mismunandi löndum. Fyrsta starfið var hjá Halmstads BK í Svíþjóð árið 1976. Það héldu kannski margir að enska landsliðsþjálfarastarfið yrði það síðasta hjá honum eftir að Ísland vann England í sextán liða úrslitum EM 2016 en svo var alls ekki. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Hodgson tók við Palace liðinu í mars og tók þá við eftir að félagið hafði rekið Patrick Vieira. Undir stjórn Vieira hafði Palace ekki unnið í tólf leikjum og ekkert annað en fall blasti við. Sky Sports News has learned there is a "verbal agreement in place" for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/j7ZCQtbGrs— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 26, 2023 Crystal Palace var því í slæmum málum í fallbaráttunni þegar hann tók við en liðið náði í átján stig í síðustu tíu leikjum sínum og endaði í ellefta sæti. Hinn 75 ára gamli Hodgson er staddur í fríi en Sky Sports og breska ríkisútvarpið segir frá því að hann sé búinn að ganga frá því að halda áfram með liðið. Hann er fæddur 9. ágúst 1947 og verður því 76 ára gamall í haust. Palace er æskufélag Hodgson en hann var knattspyrnustjóri Crystal Palace í fjögur ár frá árinu 2017 en ákvað að hætta með liðið 2021. Hann tók við Watford í janúar 2022 en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli og hætti eftir fimm mánuði. BREAKING: Sky Sports News has learnt there is a verbal agreement in place for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/NBxHOBKFVF— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2023 Þjálfaraferill Roy Hodgson spannar nú 47 ár en hann hefur á þeim tíma stýrt liðum eins og Inter Milan, Blackburn, Fulham, Liverpool, West Brom and Palace auk þess að vera landsliðsþjálfari Englands, Sviss, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Finnlands. Alls hefur hann stýrt 22 liðum í átta mismunandi löndum. Fyrsta starfið var hjá Halmstads BK í Svíþjóð árið 1976. Það héldu kannski margir að enska landsliðsþjálfarastarfið yrði það síðasta hjá honum eftir að Ísland vann England í sextán liða úrslitum EM 2016 en svo var alls ekki.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira