Fjögurra ára sonur Foden strax kominn með tvær milljónir fylgjenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 09:31 Phil Foden og Ronnie sonur hans fagna með bikarinn eftir sigur Manchester City í Meistaradeildinni. Getty/Alex Livesey Ronnie, sonur Phil Foden, sló í gegn þegar hann skemmti sér og leikmönnum Manchester City eftir að liðið vann Meistaradeildina á dögunum. Manchester City liðið skrifaði söguna með því að verða aðeins annað enska félagið til að vinna þrennuna og Ronnie vann hug og hjörtu stuðningsmanna í mörgum myndböndum frá sigurhátíðinni. Ronnie er bara fjögurra ára gamall en hann setti engu að síður upp sína eigin Instagram síðu með góðri hjálp foreldra sinna. Það vantaði ekki viðbrögðin því Ronnie fékk milljón fylgjendur á aðeins fjórtán tímum. Fyrsta færslan var geggjuð mynd af honum á öxlum föður síns að gefa stuðningsmönnum Manchester City fimmu á leið sinni inn til búningsklefa. Stuðningsmenn City hafa kallað strákinn „El Wey” og hann átti mörg skemmtileg móment í titilfögnuði liðsins. Pabbinn Foden er aðeins 23 ára gamall en er engu að síður búinn að vinna ensku deildina fimm sinnum, enska bikarinn tvisvar, enska deildabikarinn fjórum sinnum og nú Meistaradeildina einu sinni. Þetta gera alls ellefu stórir titlar og við bætast síðan tveir Samfélagsskildir. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu færslu Ronnie Foden en Instagram síðan hans er nú komin með yfir tvær milljónir fylgjenda. View this post on Instagram A post shared by Ronnie Foden (@officialronniefoden_) Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
Manchester City liðið skrifaði söguna með því að verða aðeins annað enska félagið til að vinna þrennuna og Ronnie vann hug og hjörtu stuðningsmanna í mörgum myndböndum frá sigurhátíðinni. Ronnie er bara fjögurra ára gamall en hann setti engu að síður upp sína eigin Instagram síðu með góðri hjálp foreldra sinna. Það vantaði ekki viðbrögðin því Ronnie fékk milljón fylgjendur á aðeins fjórtán tímum. Fyrsta færslan var geggjuð mynd af honum á öxlum föður síns að gefa stuðningsmönnum Manchester City fimmu á leið sinni inn til búningsklefa. Stuðningsmenn City hafa kallað strákinn „El Wey” og hann átti mörg skemmtileg móment í titilfögnuði liðsins. Pabbinn Foden er aðeins 23 ára gamall en er engu að síður búinn að vinna ensku deildina fimm sinnum, enska bikarinn tvisvar, enska deildabikarinn fjórum sinnum og nú Meistaradeildina einu sinni. Þetta gera alls ellefu stórir titlar og við bætast síðan tveir Samfélagsskildir. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu færslu Ronnie Foden en Instagram síðan hans er nú komin með yfir tvær milljónir fylgjenda. View this post on Instagram A post shared by Ronnie Foden (@officialronniefoden_)
Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira