Ekki síðasti dagurinn til að sækja um framlengingu Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júní 2023 13:18 Hægt er að sækja um framlenginguna fram í september. Vísir/Vilhelm Búið er að framlengja almenna heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið var vegna kaupanna. Heimildin var framlengd til og með 31. desember 2024 en sækja þarf um hana fyrir lok september. Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira
Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira