Katrín Tanja fær frí á mánudögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:30 Katrin Tanja Davíðsdóttir með kærastanum Brooks Laich og hundinum sínum Theo. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er ein af fjórum Íslendingum sem er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir tæpan mánuð. Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining) CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining)
CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira