Westbrook lækkar um 5,9 milljarða í launum milli ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 15:30 Russell Westbrookvildi spila áfram í Los Angeles borg og tók því á sig mikla launalækkun til að spila með Clippers. Getty/Justin Ford Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook setti nýtt NBA met þegar hann samþykkti nýjan samning við Los Angeles Clippers um helgina. Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira
Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira