Enn við höfn nokkrum mánuðum eftir að hafa strandað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. júlí 2023 11:31 Wilson Skaw er enn ekki tilbúið til langferðar. Vísir/Arnar Flutningaskipið Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í apríl er enn í höfn við Akureyri. Skipið verður dregið úr landi á næstu dögum en ekki verður gert að fullu við skipið fyrr en það er komið úr landi. Jóhannes Antonsson, staðgengill hafnarstjóra á Akureyri, segir í samtali við Vísi að Wilson Skaw sé enn ekki að fullu sjófært. Skipið verði því dregið úr landi og til þess þurfi rétta tegund af dráttarbát. Skipið strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa þann 18. apríl síðastliðinn þar sem það var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur. Það er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu. „Það hefur staðið yfir vinna undanfarnar vikur og mánuði við að laga það sem laga þarf áður en það fær að fara og tryggja að það sé alveg örugglega sjófært,“ segir Jóhannes sem kveðst ekki vita hvert flutningaskipið heldur. Skipið siglir undir fána Barbados og var komið á flot af Landhelgisgæslunni þremur dögum eftir að það strandaði, þann 21. apríl. Varðskipið Freyja dró skipið síðan úr Steingrímsfirði og til Akureyrar þar sem það hefur verið síðan. „Það hefur staðið yfir vinna við að tryggja að skipið fái tilskilin leyfi til þess að fara yfir hafið, það sé pottþétt þétt og að engin olía leki frá því,“ segir Jóhannes sem segir veðurfar ekki síst hafa spilað þátt í þeim tíma sem tekið hefur að koma skipinu úr landi. „Bæði hefur verið beðið eftir hagstæðu veðri en svo þarf líka að finna dráttarbát til að gera þetta. Þetta er líklega langt ferðalag og það tekur tíma að undirbúa það, fá leyfi og huga að ýmsu.“ Strand Wilson Skaw Akureyri Skipaflutningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira
Jóhannes Antonsson, staðgengill hafnarstjóra á Akureyri, segir í samtali við Vísi að Wilson Skaw sé enn ekki að fullu sjófært. Skipið verði því dregið úr landi og til þess þurfi rétta tegund af dráttarbát. Skipið strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa þann 18. apríl síðastliðinn þar sem það var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur. Það er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu. „Það hefur staðið yfir vinna undanfarnar vikur og mánuði við að laga það sem laga þarf áður en það fær að fara og tryggja að það sé alveg örugglega sjófært,“ segir Jóhannes sem kveðst ekki vita hvert flutningaskipið heldur. Skipið siglir undir fána Barbados og var komið á flot af Landhelgisgæslunni þremur dögum eftir að það strandaði, þann 21. apríl. Varðskipið Freyja dró skipið síðan úr Steingrímsfirði og til Akureyrar þar sem það hefur verið síðan. „Það hefur staðið yfir vinna við að tryggja að skipið fái tilskilin leyfi til þess að fara yfir hafið, það sé pottþétt þétt og að engin olía leki frá því,“ segir Jóhannes sem segir veðurfar ekki síst hafa spilað þátt í þeim tíma sem tekið hefur að koma skipinu úr landi. „Bæði hefur verið beðið eftir hagstæðu veðri en svo þarf líka að finna dráttarbát til að gera þetta. Þetta er líklega langt ferðalag og það tekur tíma að undirbúa það, fá leyfi og huga að ýmsu.“
Strand Wilson Skaw Akureyri Skipaflutningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira