Breytir hundum í listaverk Íris Hauksdóttir skrifar 7. júlí 2023 16:23 Gabriel er maðurinn á bak við útlit Tuma tíkur. Á snyrtistofu Gabriel Feitosa getur allt gerst. Bernedoodles hundar umbreytast í gíraffa og kjölturakkar líkjast Pokémon. Upphalningarnar kosta frá 500 til 1200 Bandaríkjadala. Hundasnyrtistofan er staðsett í San Diego en sjálfur er Gabriel ættaður frá Brasilíu. Stofuna opnaði hann árið 2018 og hefur tíu starfsmenn á sínum snærum sem snyrta að meðaltali tuttugu hunda á degi hverjum. Gabríel sem er 31 árs hefur hlotið gríðarlega athygli fyrir einstaka snyrtitækni en hann notar vegan gæludýravæn litarefni við hönnun sína. Í dag er hann með rúmlega tvær milljónir fylgjenda á TikTok og yfir fjögur hundruð samfélagsmiðlinum á Instagram. Hundasnyrtistofan halar inn tekjum Hver viðskiptavinur fær að meðaltali þrjár til fimm klukkustundir en þar með er talin matar og baðherbergispása. Sjálfur vinnur Gabríel að fjörutíu til fimmtíu klukkustundir á viku hverri. Samkvæmt skattaskjölum sem CNBC kannaði halaði hundasnyrtistofan um 1,2 milljónum bandaríkja dollara á síðasta ári og þénaði Gabríel sjálfur þar 125.500 til viðbótar fyrir vörumerkjasamninga og kostað samstarf. Draumur að rætast Þetta er draumur að rætast fyrir mig segir Gabríel í samtali við CNBC fréttastofu. „Ég fluttist til Bandaríkjanna með tvö skæri og rakvél. Í dag rek ég stað þar sem ég fæ að vera listamaður og er gangandi sönnun þess að allt er mögulegt.“ @gabrielfeitosagrooming Here s some of my favorite zoo inspired transformations! Can you pick a favorite? Every donation for the @sdhumanesociety today will be matched so it s worth double!!! Giraffe - @adventureswithcoooper Tiger - Buddy Fox - @kellybean.cottonball Leopard - Champ Cow - Niurka Panda - @sha_sha_shaun Lion - Edea Bluejay - Kronos Zebra - Buddy #doggroomer #cutedog #gabrielfeitosa Claws - Kim Petras Áhuga sinn á hundasnyrtingu hófst þegar Gabríel var tólf ára. Þá fór hann með hund systur sinnar í snyrtingu og horfði dáleiddur hundasnyrtinn baða og skreyta hundinn. Honum grunaði þó ekki að þar myndi hans eigin starfsferill eiga upptök sín. View this post on Instagram A post shared by CNBC Make It (@cnbcmakeit) „Ég hugsaði bara vá þessi maður fær að leika við hunda allan daginn og græða pening á því. Ég varð hreinlega heltekinn af hugmyndinni.“ Hæfileikarnir leyna sér ekki Frá því augnabliki einsetti Gabríel sér að læra meira og bað þennan tiltekna hundasnyrti að kenna sér að þvo hunda. Stuttu síðar hóf hann störf hjá þessum sama hundasnyrti og sinnti því starfi alltaf eftir skóla. Gæludýrasnyrting krefst engrar sérhæfðrar menntunar og því er Gabríel ekki með neina skólagráðu en einstakir hæfileikar hans leyna sér ekki. Hann flakkaði um Bandaríkin í þrjú ár þar sem hann vann á hundasýningum sem hann lýsir sem sínu starfsnámi en settist loks að í San Diego ásamt þáverandi eiginmanni sínum árið 2017 þar sem hann býr í dag. Samfélagsmiðlaboltinn fór að rúlla Árið 2021 var Gabríel svo valinn í Pooch Perfect sjónvarpsþátt um hundasnyrtilistamenn í dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ABC. Þar flaug hann strax í úrslit. Í kjölfarið fór samfélagsmiðlaboltinn að rúlla og fylgið jókst sem og viðskiptin. Í dag segir Gabríel það nokkuð algengt að fólk flugi frá öðrum ríkjum Bandaríkjanna til þess að koma með hundana sína á stofuna í snyrtingu. Gabríel segir því fylgja ólýsanleg gleði að sjá brosið sem færist yfir eigendur hundanna þegar sköpunarverki sínu sé lokið. 12 ára Gabríel væri stoltur af mér í dag Spurður um framtíðina segist Gabríel vilja opna aðra hundasnyrtistofu í Los Angeles og koma sömuleiðis á fót hunda snyrti-sjónvarpsþætti. Hann segist sannfærður um að 12 ára litli Gabríel yrði stoltur af sér í dag. Dýr Hár og förðun Hundar Grín og gaman Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Gabríel sem er 31 árs hefur hlotið gríðarlega athygli fyrir einstaka snyrtitækni en hann notar vegan gæludýravæn litarefni við hönnun sína. Í dag er hann með rúmlega tvær milljónir fylgjenda á TikTok og yfir fjögur hundruð samfélagsmiðlinum á Instagram. Hundasnyrtistofan halar inn tekjum Hver viðskiptavinur fær að meðaltali þrjár til fimm klukkustundir en þar með er talin matar og baðherbergispása. Sjálfur vinnur Gabríel að fjörutíu til fimmtíu klukkustundir á viku hverri. Samkvæmt skattaskjölum sem CNBC kannaði halaði hundasnyrtistofan um 1,2 milljónum bandaríkja dollara á síðasta ári og þénaði Gabríel sjálfur þar 125.500 til viðbótar fyrir vörumerkjasamninga og kostað samstarf. Draumur að rætast Þetta er draumur að rætast fyrir mig segir Gabríel í samtali við CNBC fréttastofu. „Ég fluttist til Bandaríkjanna með tvö skæri og rakvél. Í dag rek ég stað þar sem ég fæ að vera listamaður og er gangandi sönnun þess að allt er mögulegt.“ @gabrielfeitosagrooming Here s some of my favorite zoo inspired transformations! Can you pick a favorite? Every donation for the @sdhumanesociety today will be matched so it s worth double!!! Giraffe - @adventureswithcoooper Tiger - Buddy Fox - @kellybean.cottonball Leopard - Champ Cow - Niurka Panda - @sha_sha_shaun Lion - Edea Bluejay - Kronos Zebra - Buddy #doggroomer #cutedog #gabrielfeitosa Claws - Kim Petras Áhuga sinn á hundasnyrtingu hófst þegar Gabríel var tólf ára. Þá fór hann með hund systur sinnar í snyrtingu og horfði dáleiddur hundasnyrtinn baða og skreyta hundinn. Honum grunaði þó ekki að þar myndi hans eigin starfsferill eiga upptök sín. View this post on Instagram A post shared by CNBC Make It (@cnbcmakeit) „Ég hugsaði bara vá þessi maður fær að leika við hunda allan daginn og græða pening á því. Ég varð hreinlega heltekinn af hugmyndinni.“ Hæfileikarnir leyna sér ekki Frá því augnabliki einsetti Gabríel sér að læra meira og bað þennan tiltekna hundasnyrti að kenna sér að þvo hunda. Stuttu síðar hóf hann störf hjá þessum sama hundasnyrti og sinnti því starfi alltaf eftir skóla. Gæludýrasnyrting krefst engrar sérhæfðrar menntunar og því er Gabríel ekki með neina skólagráðu en einstakir hæfileikar hans leyna sér ekki. Hann flakkaði um Bandaríkin í þrjú ár þar sem hann vann á hundasýningum sem hann lýsir sem sínu starfsnámi en settist loks að í San Diego ásamt þáverandi eiginmanni sínum árið 2017 þar sem hann býr í dag. Samfélagsmiðlaboltinn fór að rúlla Árið 2021 var Gabríel svo valinn í Pooch Perfect sjónvarpsþátt um hundasnyrtilistamenn í dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ABC. Þar flaug hann strax í úrslit. Í kjölfarið fór samfélagsmiðlaboltinn að rúlla og fylgið jókst sem og viðskiptin. Í dag segir Gabríel það nokkuð algengt að fólk flugi frá öðrum ríkjum Bandaríkjanna til þess að koma með hundana sína á stofuna í snyrtingu. Gabríel segir því fylgja ólýsanleg gleði að sjá brosið sem færist yfir eigendur hundanna þegar sköpunarverki sínu sé lokið. 12 ára Gabríel væri stoltur af mér í dag Spurður um framtíðina segist Gabríel vilja opna aðra hundasnyrtistofu í Los Angeles og koma sömuleiðis á fót hunda snyrti-sjónvarpsþætti. Hann segist sannfærður um að 12 ára litli Gabríel yrði stoltur af sér í dag.
Dýr Hár og förðun Hundar Grín og gaman Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira