Eigandi Millwall lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 14:30 John Berylson missti stjórn á bílnum sínum þegar hann var að keyra suður af Boston í Bandaríkjunum. Getty/Kieran Galvin John Berylson, eigandi enska fótboltafélagsins Millwall, lést á þriðjudaginn. Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira