Eigandi Millwall lést í bílslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 14:30 John Berylson missti stjórn á bílnum sínum þegar hann var að keyra suður af Boston í Bandaríkjunum. Getty/Kieran Galvin John Berylson, eigandi enska fótboltafélagsins Millwall, lést á þriðjudaginn. Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
Berylson lést eftir að hafa lent í bílslysi í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Slysið varð í Falmouth sem eru um 130 kílómetra suður af Boston. Treasured. Cherished. Remembered. pic.twitter.com/7e2J2iLxks— Millwall FC (@MillwallFC) July 6, 2023 Berylson var að keyra Range Rover og var á suðurleið þegar hann missti stjórn á bílnum í beygju, fór út af veginum þar sem bíllinn valt niður í gil og endaði á tré. Berylson var einn í bílnum en björgunaraðilar þurftu að nota klippur til að komast að honum. Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans og hann var úrskurður látinn á staðnum. Berylson kom inn í félagið árið 2006. Hann var bandarískur viðskiptamaður. Berylson fór því fyrst að hafa afskipti af Millwall fyrir sautján árum en árið eftir fór hann yfir fjárfestingahópi sem tók yfir félagið sem var þá í þriðju efstu deild. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ARzaVVeHrnM">watch on YouTube</a> Berylson setti í kringum hundrað milljónir punda inn í félagið og hans tíma fór það upp um tvær deildir. Millwall, sem er frá London, hefur eytt nær öllum 138 árum félagsins utan efstu deildar en liðið spilaði þó tvö tímabil meðal þeirra bestu frá 1988 til 1990. Félagið komst síðan í bikarúrslitaleikinn 2004 þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Manchester United. Frægasti sonur félagsins er örugglega Teddy Sheringham sem átti síðan eftir að spila fyrir Manchester United, Tottenham og enska landsliðið. Harry Kane var líka lánaður til Millwall á sínum yngri árum. RIP the Millwall FC owner John Berylson, who was killed this morning in a tragic accident. A fantastic owner that did so much for the club, a Millwall legend. pic.twitter.com/kcpWRTFC7o— Football Away Days (@FBAwayDays) July 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira