Brak úr stól verður að trommutakti í fyrstu stuttskífu Róshildar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. júlí 2023 14:17 Stuttskífan kom út í dag. Róshildur Tónlistarkonan Róshildur gaf út sína fyrstu stuttskífu, eða EP-plötu, í dag. Stuttskífan ber nafnið (v2,2). Á henni eru fjögur lög sem fjalla um ást, merkingu orða og tilveruna. Í tilkynningu segir að tónlist plötunnar sé draumkennt popp þar sem hljóðgervlar, lifandi hljóðfæraleikur og ógrynni af radd-rásum vefjast saman. Meðal þeirra hljóðfæra sem notuð voru við gerð plötunnar má nefna orgel í Flatey og rammfalskt píanó í dönskum smábæ. Þá hafi brak úr stól orðið að trommutakti í einu laganna. Fjögur lög eru á smáskífunni. Þau fjalla um ást, merkingu orða og tilveruna. „Lögin eru tilraun til þess að setja flóknar tilfinningar í stærra samhengi, að skilja eigin hug og annarra, eða allavega reyna það,“ segir í tilkynningu. Á Stuttskífunni eru fjögur lög.Róshildur Þá segir að stuttskífan hafi verið samin, útsett og tekin upp á heimilum, flugvöllum, kirkjum og kaffihúsum í nokkrum löndum. Vakin er athygli á því hve aðgengileg sköpun tónlistar er orðin. Hægt sé að fikta, breyta og semja sama lagið í hringi. Í síðasta mánuði gaf Róshildur frá sér lagið Fólk í blokk, sem er eitt fjögurra laganna á stuttskífunni. Í laginu fékk hún að láni texta Ólafs Hauks Símonarsonar um Fólkið í blokkinni, úr samnefndum söngleik, og setti hann í nýjan búning. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. Klippa: Róshildur - Fólk í blokk (v2,3) Róshildur, sem heitir fullu nafni Anna Róshildur Benediktsdóttir Bøving, útskrifaðist af sviðshöfundadeild Listaháskóla Íslands síðasta sumar og hefur síðan þá unnið við leikstjórn. Nú snýr hún sér að tónlistinni, sem þó hefur fylgt henni meðfram sviðsverkum hennar. Platan er aðgengileg á Spotify og hana má nálgast hér. Tónlist Tengdar fréttir Fjallar um eigið tilfinningalíf og krísur Tónlistarkonan Róshildur var að senda frá sér lagið Fólk í blokk (v2,3) en lagið var í dag kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957. 17. júní 2023 17:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í tilkynningu segir að tónlist plötunnar sé draumkennt popp þar sem hljóðgervlar, lifandi hljóðfæraleikur og ógrynni af radd-rásum vefjast saman. Meðal þeirra hljóðfæra sem notuð voru við gerð plötunnar má nefna orgel í Flatey og rammfalskt píanó í dönskum smábæ. Þá hafi brak úr stól orðið að trommutakti í einu laganna. Fjögur lög eru á smáskífunni. Þau fjalla um ást, merkingu orða og tilveruna. „Lögin eru tilraun til þess að setja flóknar tilfinningar í stærra samhengi, að skilja eigin hug og annarra, eða allavega reyna það,“ segir í tilkynningu. Á Stuttskífunni eru fjögur lög.Róshildur Þá segir að stuttskífan hafi verið samin, útsett og tekin upp á heimilum, flugvöllum, kirkjum og kaffihúsum í nokkrum löndum. Vakin er athygli á því hve aðgengileg sköpun tónlistar er orðin. Hægt sé að fikta, breyta og semja sama lagið í hringi. Í síðasta mánuði gaf Róshildur frá sér lagið Fólk í blokk, sem er eitt fjögurra laganna á stuttskífunni. Í laginu fékk hún að láni texta Ólafs Hauks Símonarsonar um Fólkið í blokkinni, úr samnefndum söngleik, og setti hann í nýjan búning. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. Klippa: Róshildur - Fólk í blokk (v2,3) Róshildur, sem heitir fullu nafni Anna Róshildur Benediktsdóttir Bøving, útskrifaðist af sviðshöfundadeild Listaháskóla Íslands síðasta sumar og hefur síðan þá unnið við leikstjórn. Nú snýr hún sér að tónlistinni, sem þó hefur fylgt henni meðfram sviðsverkum hennar. Platan er aðgengileg á Spotify og hana má nálgast hér.
Tónlist Tengdar fréttir Fjallar um eigið tilfinningalíf og krísur Tónlistarkonan Róshildur var að senda frá sér lagið Fólk í blokk (v2,3) en lagið var í dag kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957. 17. júní 2023 17:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fjallar um eigið tilfinningalíf og krísur Tónlistarkonan Róshildur var að senda frá sér lagið Fólk í blokk (v2,3) en lagið var í dag kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957. 17. júní 2023 17:01