Klæddu sig upp fyrir lokatónleika Elton John Máni Snær Þorláksson skrifar 9. júlí 2023 15:03 Drífa og Snorri klæddu sig upp fyrir tónleikana í gærkvöldi. Aðsend Lokatónleikarnir í kveðjutónleikaröð tónlistarmannsins Elton John fóru fram í Stokkhólmi í gær. Tónleikaröðin hófst árið 2018 og er ein sú söluhæsta í sögunni. Íslensk hjón sem mættu á tónleikana í gær segja að þeir hafi verið frábærir. Elton John fullyrðir að þetta hafi verið hans síðasta tónleikaröð. Alls hefur hann spilað fyrir framan yfir sex milljón manns á tónleikum undanfarin fimm ár. Þá segir Billboard að tónleikaröðin sé sú fyrsta í sögunni hafi selt miða fyrir níuhundruð milljónir dollara, sem jafngildir um hundrað og tuttugu milljörðum í íslenskum krónum. „Þetta voru frábærir tónleikar, algjörlega geggjaðir,“ segir Snorri Örn Clausen í samtali við fréttastofu. Hann fékk tónleikana í fertugsafmælisgjöf frá konunni sinni, Drífu Jónasdóttur. „Ég hugsa að ég sé nú meiri aðdáandi en konan mín.“ Snorri beið á lestarstöðinni í fullum skrúða.Aðsend Snorri og Drífa klæddu sig bæði upp fyrir tónleikana en segja að það hafi ekki allir verið að gera það. Það þýðir þó ekki að það voru ekki alvöru aðdáendur á svæðinu. „Við hittum mann þarna sem var að fara á sína 35. tónleika og hann sagði að þetta hefðu verið bestu tónleikar sem hann hafði farið á síðustu 25 ár,“ segir Snorri. „Það var mikið af aðdáendum þarna sem voru greinilega búnir að fara á mjög marga tónleika. Hann taldi það upp að einhverjir voru búnir að fara á hundrað tónleika. Það var greinilegt að fólk var að mæta á síðustu tónleikana hans.“ Sumir eru meiri aðdáendur en aðrir. Snorri og Drífa hittu mann sem hefur farið á 35 tónleika með Elton John.Aðsend Þó svo að Elton ætli sér ekki að fara af stað með tónleikaröð aftur þá sagði hann að muni kannski halda einhverja tónleika aftur. „Hann sagðist vera hættur að túra en að hann myndi kannski gera eitthvað meira. Þannig við sjáum til,“ segir Snorri. „Ég hugsa að hann gæti alveg gert þetta lengur. Hann virtist allavega vera í fullu fjöri.“ Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elton John fullyrðir að þetta hafi verið hans síðasta tónleikaröð. Alls hefur hann spilað fyrir framan yfir sex milljón manns á tónleikum undanfarin fimm ár. Þá segir Billboard að tónleikaröðin sé sú fyrsta í sögunni hafi selt miða fyrir níuhundruð milljónir dollara, sem jafngildir um hundrað og tuttugu milljörðum í íslenskum krónum. „Þetta voru frábærir tónleikar, algjörlega geggjaðir,“ segir Snorri Örn Clausen í samtali við fréttastofu. Hann fékk tónleikana í fertugsafmælisgjöf frá konunni sinni, Drífu Jónasdóttur. „Ég hugsa að ég sé nú meiri aðdáandi en konan mín.“ Snorri beið á lestarstöðinni í fullum skrúða.Aðsend Snorri og Drífa klæddu sig bæði upp fyrir tónleikana en segja að það hafi ekki allir verið að gera það. Það þýðir þó ekki að það voru ekki alvöru aðdáendur á svæðinu. „Við hittum mann þarna sem var að fara á sína 35. tónleika og hann sagði að þetta hefðu verið bestu tónleikar sem hann hafði farið á síðustu 25 ár,“ segir Snorri. „Það var mikið af aðdáendum þarna sem voru greinilega búnir að fara á mjög marga tónleika. Hann taldi það upp að einhverjir voru búnir að fara á hundrað tónleika. Það var greinilegt að fólk var að mæta á síðustu tónleikana hans.“ Sumir eru meiri aðdáendur en aðrir. Snorri og Drífa hittu mann sem hefur farið á 35 tónleika með Elton John.Aðsend Þó svo að Elton ætli sér ekki að fara af stað með tónleikaröð aftur þá sagði hann að muni kannski halda einhverja tónleika aftur. „Hann sagðist vera hættur að túra en að hann myndi kannski gera eitthvað meira. Þannig við sjáum til,“ segir Snorri. „Ég hugsa að hann gæti alveg gert þetta lengur. Hann virtist allavega vera í fullu fjöri.“
Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira