Þrjú börn meðal látinna eftir árás á leikskóla í Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 08:34 Kínverjar hafa mátt þola ótal árásir í skólum síðasta áratug. Getty Sex eru látnir eftir árás á leikskóla í borginni Lianjiang í Guangdong-héraði í Kína. Meðal látnu eru þrjú börn, tveir foreldrar og einn kennari. Lögregla hefur handtekið 25 ára mann í tengslum við árásina. Fréttir af harmleiknum og myndskeið frá vettvangi hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Árásir á skólabörn hafa verið viðvarandi vandamál í Kína og valdið mikilli reiði. Yfirleitt er um að ræða árásir þar sem eggvopnum er beitt eða heimatilbúnum sprengjum, þar sem skotvopnalöggjöfin er afar ströng. Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 50 hnífaárásir átt sér stað í skólum Kína frá 2010. Í ágúst í fyrra myrti maður vopnaður hníf þrjá á leikskóla í Jiangxi-héraði og særði sex. Í apríl 2021 létust tveir og sextán særðust í árás í borginni Beiliu í Guangxi Zhuang. Þá særðust fjórtán börn í árás á leikskóla í Chongqing í október 2018. Í einu tilviki notaði árásarmaður efni í spreybrúsa og særði 50 börn. Samkvæmt BBC eru árásarmennirnir oftast karlmenn sem telja sig eiga eitthvað sökótt við samfélagið. Ástæður árásanna hafa meðal annars verið raktar til streitu og krafa á unga karlmenn í Kína, atvinnuleysis og aukins ójöfnuðar. Kína Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Lögregla hefur handtekið 25 ára mann í tengslum við árásina. Fréttir af harmleiknum og myndskeið frá vettvangi hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Árásir á skólabörn hafa verið viðvarandi vandamál í Kína og valdið mikilli reiði. Yfirleitt er um að ræða árásir þar sem eggvopnum er beitt eða heimatilbúnum sprengjum, þar sem skotvopnalöggjöfin er afar ströng. Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 50 hnífaárásir átt sér stað í skólum Kína frá 2010. Í ágúst í fyrra myrti maður vopnaður hníf þrjá á leikskóla í Jiangxi-héraði og særði sex. Í apríl 2021 létust tveir og sextán særðust í árás í borginni Beiliu í Guangxi Zhuang. Þá særðust fjórtán börn í árás á leikskóla í Chongqing í október 2018. Í einu tilviki notaði árásarmaður efni í spreybrúsa og særði 50 börn. Samkvæmt BBC eru árásarmennirnir oftast karlmenn sem telja sig eiga eitthvað sökótt við samfélagið. Ástæður árásanna hafa meðal annars verið raktar til streitu og krafa á unga karlmenn í Kína, atvinnuleysis og aukins ójöfnuðar.
Kína Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira