Norah Jones deildi visku sinni með Laufeyju Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2023 15:31 Norah Jones og Laufey spiluðu á sömu tónlistarhátíð í Belgíu á dögunum. Instagram @laufey „Ég hitti guð í dag,“ skrifaði tónlistarkonan Laufey við Instagram færslu hjá sér undir mynd af henni og tónlistargyðjunni Noruh Jones. Þær stöllur höfðu verið að spila á sömu tónlistarhátíð í Belgíu og áttu að sögn Laufeyjar góðar samræður eftir tónleikana. Laufey er önnum kafin við að spila á tónleikum víða um heiminn og náði blaðamaður tali af henni þegar hún var nýstigin út úr flugvél. Tónlistarhátíðin umrædda í Belgíu heitir Gent Jazz Festival og spiluðu bæði Norah Jones og Laufey á aðalsviði hátíðarinnar síðastliðið laugardagskvöld. „Ég spilaði á undan henni og fékk svo að hitta hana. Hún var ótrúlega næs,“ segir Laufey í samtali við blaðamann. Laufey Lín hefur sannarlega verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum og er með rúmlega sex milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Hún stefnir á tónleikaferðalag í Norður Ameríku í haust og uppselt er á alla tónleikana.Vísir/Vilhelm „Ég fékk aðeins að kynnast henni og talaði mikið við hana, spurði hana út í hvernig það er að vera tónlistarkona og hafa gert þetta svo ótrúlega lengi.“ Að sögn Laufeyjar lumaði Norah Jones á ýmsum góðum ráðum. „Ég er byrjuð að túra svo ótrúlega mikið og hún hefur náttúrulega verið að því í svo mörg ár þannig að hún hafði mörg falleg orð til að segja og gat deilt visku sinni með mér. Þetta var bara algjör draumur.“ Laufey segist sjaldan verða stjörnustjörf (e. starstruck) en þarna hafi það þó svo sannarlega gerst. „Nora Jones hefur verið uppáhalds söngkonan mín alveg frá því ég var lítil. Hún var fyrsta söngkonan sem ég sá syngja jazz tónlist fyrir popp crowd, það er að segja sem tók jazz tónlist og kom henni yfir í popptónlistar heiminn. Ég hef alltaf litið mikið upp til hennar og ég bara varð að fara upp að henni og tala við hana.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey leyndi aðdáun sinni ekki. „Ég byrjaði bara á því að segja Oh my god ég trúi ekki að þetta sért þú og ég elska þig svo mikið,“ segir Laufey alsæl að lokum. Hér að neðan má heyra eitt vinsælasta lag Noruh Jones, Come Away With Me, sem er með tæplega 420 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Laufeyju sem stefnir á tónleikaferðalag um Norður Ameríku í haust sem heitir The Bewitched Tour eftir nýrri plötu sem kemur út áttunda september næstkomandi. Hún kemur til með að halda 29 tónleika í Bandaríkjunum og Kanada og uppselt er á hverja einustu tónleika hjá henni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Tengdar fréttir „Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01 Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. 30. ágúst 2022 11:37 Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Laufey lofuð í Rolling Stone Fjallað er um fyrstu EP-plötuna sem tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi frá sér á dögunum í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. Fram kemur í umfjöllun Rolling Stone að mörg laganna á plötu Laufeyjar hafi hún samið á heimavistinni í Berklee-tónlistarskólanum í Boston, þar sem Laufey stundaði nám. 1. maí 2021 10:36 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Laufey er önnum kafin við að spila á tónleikum víða um heiminn og náði blaðamaður tali af henni þegar hún var nýstigin út úr flugvél. Tónlistarhátíðin umrædda í Belgíu heitir Gent Jazz Festival og spiluðu bæði Norah Jones og Laufey á aðalsviði hátíðarinnar síðastliðið laugardagskvöld. „Ég spilaði á undan henni og fékk svo að hitta hana. Hún var ótrúlega næs,“ segir Laufey í samtali við blaðamann. Laufey Lín hefur sannarlega verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum og er með rúmlega sex milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Hún stefnir á tónleikaferðalag í Norður Ameríku í haust og uppselt er á alla tónleikana.Vísir/Vilhelm „Ég fékk aðeins að kynnast henni og talaði mikið við hana, spurði hana út í hvernig það er að vera tónlistarkona og hafa gert þetta svo ótrúlega lengi.“ Að sögn Laufeyjar lumaði Norah Jones á ýmsum góðum ráðum. „Ég er byrjuð að túra svo ótrúlega mikið og hún hefur náttúrulega verið að því í svo mörg ár þannig að hún hafði mörg falleg orð til að segja og gat deilt visku sinni með mér. Þetta var bara algjör draumur.“ Laufey segist sjaldan verða stjörnustjörf (e. starstruck) en þarna hafi það þó svo sannarlega gerst. „Nora Jones hefur verið uppáhalds söngkonan mín alveg frá því ég var lítil. Hún var fyrsta söngkonan sem ég sá syngja jazz tónlist fyrir popp crowd, það er að segja sem tók jazz tónlist og kom henni yfir í popptónlistar heiminn. Ég hef alltaf litið mikið upp til hennar og ég bara varð að fara upp að henni og tala við hana.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey leyndi aðdáun sinni ekki. „Ég byrjaði bara á því að segja Oh my god ég trúi ekki að þetta sért þú og ég elska þig svo mikið,“ segir Laufey alsæl að lokum. Hér að neðan má heyra eitt vinsælasta lag Noruh Jones, Come Away With Me, sem er með tæplega 420 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Laufeyju sem stefnir á tónleikaferðalag um Norður Ameríku í haust sem heitir The Bewitched Tour eftir nýrri plötu sem kemur út áttunda september næstkomandi. Hún kemur til með að halda 29 tónleika í Bandaríkjunum og Kanada og uppselt er á hverja einustu tónleika hjá henni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Tónlist Tengdar fréttir „Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01 Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. 30. ágúst 2022 11:37 Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Laufey lofuð í Rolling Stone Fjallað er um fyrstu EP-plötuna sem tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi frá sér á dögunum í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. Fram kemur í umfjöllun Rolling Stone að mörg laganna á plötu Laufeyjar hafi hún samið á heimavistinni í Berklee-tónlistarskólanum í Boston, þar sem Laufey stundaði nám. 1. maí 2021 10:36 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01
Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. 30. ágúst 2022 11:37
Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53
Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41
Laufey lofuð í Rolling Stone Fjallað er um fyrstu EP-plötuna sem tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi frá sér á dögunum í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. Fram kemur í umfjöllun Rolling Stone að mörg laganna á plötu Laufeyjar hafi hún samið á heimavistinni í Berklee-tónlistarskólanum í Boston, þar sem Laufey stundaði nám. 1. maí 2021 10:36