Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 10:32 Dele Alli þegar hann var kynntur sem leikmaður tyrkneska félagsins Besiktas. Getty/Isa Terli/ Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira