Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 12:31 Dele Alli hefur átt erfitt en finnur vonandi leiðina upp á við. Getty/BSR Agency Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira