Arteta hefur keypt leikmenn til Arsenal fyrir 103 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 15:00 Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta og íþróttastjórinn Edu bjóða Declan Rice velkominn í Arsenal á Emirates leikvanginum um helgina. Getty/Stuart MacFarlane Mikel Arteta settist í stjórastólinn hjá Arsenal í desember 2019 og nú fjórum árum seinna er hann búinn að gerbreyta gengi liðsins. Hann hefur líka fengið pening til að vinna með. Eftir kaupin á Declan Rice frá West Ham um helgina þá hefur Arsenal eytt sex hundruð milljónum punda í nýja leikmenn síðan að Arteta settist í stjórastólinn. Það gerir 103,2 milljarða í íslenskum krónum. Auk þess að kaupa Rice þá hafði Arsenal borgað Chelsea 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz og borgað Ajax 38,6 milljónir punda fyrir Jurriën Timber á síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Það er langur og merkilegur listi að skoða eyðslu Arteta undanfarin ár en honum hefur fyrir vikið tekist að búa til mjög öflugt lið sem var mjög nálægt því að verða ensku meistari á síðustu leiktíð. Fyrir tímabilið í fyrra þá keypti Arsenal þá Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá Manchester City fyrir samtals 75 milljónir punda auk þess að borga Porto 29,9 milljónir punda fyrir Fábio Vieira. Í janúar keypti Arsenal síðan Leandro Trossard frá Brighton & Hove Albion yfr 21 milljón punda, Jakub Kiwior frá Spezia fyrir 17,6 milljónir punda og Jorginho frá Chelsea fyirr 12 milljónir punda. Af öðrum stórum leikmannakaupum Arteta þá keypti hann Ben White frá Brighton & Hove Albion fyrir fimmtíu milljónir punda, Martin Ödegaard frá Real Madrid fyrir 30 milljónir, Aaron Ramsdale frá Sheffield United frir 24 milljónir punda, Thomas Partey frá Atlético Madrid fyrir 45 milljónir punda og Gabriel frá Lille fyrir 23 milljónir punda. Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Eftir kaupin á Declan Rice frá West Ham um helgina þá hefur Arsenal eytt sex hundruð milljónum punda í nýja leikmenn síðan að Arteta settist í stjórastólinn. Það gerir 103,2 milljarða í íslenskum krónum. Auk þess að kaupa Rice þá hafði Arsenal borgað Chelsea 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz og borgað Ajax 38,6 milljónir punda fyrir Jurriën Timber á síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Það er langur og merkilegur listi að skoða eyðslu Arteta undanfarin ár en honum hefur fyrir vikið tekist að búa til mjög öflugt lið sem var mjög nálægt því að verða ensku meistari á síðustu leiktíð. Fyrir tímabilið í fyrra þá keypti Arsenal þá Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá Manchester City fyrir samtals 75 milljónir punda auk þess að borga Porto 29,9 milljónir punda fyrir Fábio Vieira. Í janúar keypti Arsenal síðan Leandro Trossard frá Brighton & Hove Albion yfr 21 milljón punda, Jakub Kiwior frá Spezia fyrir 17,6 milljónir punda og Jorginho frá Chelsea fyirr 12 milljónir punda. Af öðrum stórum leikmannakaupum Arteta þá keypti hann Ben White frá Brighton & Hove Albion fyrir fimmtíu milljónir punda, Martin Ödegaard frá Real Madrid fyrir 30 milljónir, Aaron Ramsdale frá Sheffield United frir 24 milljónir punda, Thomas Partey frá Atlético Madrid fyrir 45 milljónir punda og Gabriel frá Lille fyrir 23 milljónir punda.
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira