„Enn með stjörnur í augunum yfir þér alla daga að bíða eftir að fiðrildin hverfi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 17:00 Parið fagnaði einum hring í kringum sólina. Brynja Dan. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson fögnuðu árs sambandsafmæli á dögunum. Brynja skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins. Brynja segir frá því hvernig líf hennar breyttist á augabragði þegar Jóhann heilsaði henni á Irish pub í Helsinki. Í fyrstu hélt hún að hann væri sætur Spánverji. „Niðurrignd blótaði ég því að þú værir Íslendingur í örfáar sekúndur,“ segir í færslunni. „Takk fyrir að sjá allar hundrað beyglurnar mínar sem fallegar. Fyrir að taka mér og óhefðbundnu sögunni minni og troðfulla bakpokanum mínum, fyrir að taka öllum perlunum sem ég hef sankað að mér sem þínum,“ skrifar hún til Jóhanns í þökk fyrir að taka henni eins og hún er, bæði kostum og göllum. „Elska þig fyrir að leyfa mér að vera ég, stór stundum en oft svo pínu lítil, fyrir að hlusta, skilja, vera öryggið mitt og aldrei nota örin mín gegn mér.“ Þá segist hún enn vera með stjörnur í augunum yfir honum og fiðrildi í maganum í alla daga. „Ætla að dansa við þig út lífið ástin mín og í því næsta.“ Færsluna má nálgast í heild sinni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Nýverið festi parið kaup á 270 fermetra parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Nóg pláss ætti að vera fyrir alla en samtals eiga þau þrjá syni á unglingsaldri. Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Brynja segir frá því hvernig líf hennar breyttist á augabragði þegar Jóhann heilsaði henni á Irish pub í Helsinki. Í fyrstu hélt hún að hann væri sætur Spánverji. „Niðurrignd blótaði ég því að þú værir Íslendingur í örfáar sekúndur,“ segir í færslunni. „Takk fyrir að sjá allar hundrað beyglurnar mínar sem fallegar. Fyrir að taka mér og óhefðbundnu sögunni minni og troðfulla bakpokanum mínum, fyrir að taka öllum perlunum sem ég hef sankað að mér sem þínum,“ skrifar hún til Jóhanns í þökk fyrir að taka henni eins og hún er, bæði kostum og göllum. „Elska þig fyrir að leyfa mér að vera ég, stór stundum en oft svo pínu lítil, fyrir að hlusta, skilja, vera öryggið mitt og aldrei nota örin mín gegn mér.“ Þá segist hún enn vera með stjörnur í augunum yfir honum og fiðrildi í maganum í alla daga. „Ætla að dansa við þig út lífið ástin mín og í því næsta.“ Færsluna má nálgast í heild sinni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Nýverið festi parið kaup á 270 fermetra parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Nóg pláss ætti að vera fyrir alla en samtals eiga þau þrjá syni á unglingsaldri.
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05