Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 08:17 Declan Rice sést hér kominn í Arsenal búninginn. Getty/David Price Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira