Lið Arsenal nú talið vera meira virði en lið Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 12:30 Arsenal og Manchester City börðust um Englandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili o City hafði betur í lokin. Thomas Partey og Jack Grealish tókust aðeins á í innbyrðis leik liðanna. Getty/Robbie Jay Barratt Arsenal hefur fjárfest í frábærum leikmönnum í sumar og verðmæti félagsins hefur hreinlega rokið upp. Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira