BBC biðst afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2023 13:30 Ghizlane Chebbak er fyrirliði Marokkó sem er á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. getty/Joe Prior Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns eftir leik Marokkós og Þýskalands á HM í fótbolta kvenna. Þýskaland vann leikinn með sex mörkum gegn engu. Þegar Ghizlane Chebbak, fyrirliði marokkóska liðsins, mætti á blaðamannafund eftir leik beið hennar nokkuð óvenjuleg spurning frá blaðamanni BBC. „Það er ólöglegt að vera í samkynhneigðu sambandi í Marokkó. Eru einhverjir samkynhneigðir leikmenn í ykkar liði og hvernig er lífi þeirra í Marokkó háttað?“ spurði blaðamaðurinn. Chebbak var mjög undrandi á spurningunni, horfði á þjálfara sinn og hló svo. Aðrir blaðamenn voru ósáttir við spurninguna og fundarstjóri bað blaðamenn vinsamlegast að halda sig við spurningar sem tengdust fótbolta. Fjölmargir gagnrýndu blaðamanninn líka á samfélagsmiðlum. BBC hefur nú beðist afsökunar á spurningunni. „Við áttum okkur á að spurningin var óviðeigandi. Við ætluðum ekki að meiða eða særa neinn,“ sagði í yfirlýsingu BBC. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fjölmiðlar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Þýskaland vann leikinn með sex mörkum gegn engu. Þegar Ghizlane Chebbak, fyrirliði marokkóska liðsins, mætti á blaðamannafund eftir leik beið hennar nokkuð óvenjuleg spurning frá blaðamanni BBC. „Það er ólöglegt að vera í samkynhneigðu sambandi í Marokkó. Eru einhverjir samkynhneigðir leikmenn í ykkar liði og hvernig er lífi þeirra í Marokkó háttað?“ spurði blaðamaðurinn. Chebbak var mjög undrandi á spurningunni, horfði á þjálfara sinn og hló svo. Aðrir blaðamenn voru ósáttir við spurninguna og fundarstjóri bað blaðamenn vinsamlegast að halda sig við spurningar sem tengdust fótbolta. Fjölmargir gagnrýndu blaðamanninn líka á samfélagsmiðlum. BBC hefur nú beðist afsökunar á spurningunni. „Við áttum okkur á að spurningin var óviðeigandi. Við ætluðum ekki að meiða eða særa neinn,“ sagði í yfirlýsingu BBC.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fjölmiðlar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira