Norður-Kóreumenn sýndu „bandaríska“ herdróna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júlí 2023 07:43 Vel fór á með þeim Sergei Shoigu, utanríkisráðherra Rússlands og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu á hersýningunni í gærkvöldi. Vísir/AP Norður-Kóreumenn efndu til sérstakrar hersýningar í gærkvöldi. Þar sýndu þeir nýjan búnað og voru þar í fyrirrúmi nýir herdrónar sem taldir eru keimlíkir bandarískum drónum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023 Norður-Kórea Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023
Norður-Kórea Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira