Juventus í bann frá þátttöku í Sambandsdeild Evrópu og Chelsea sektaðir Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 18:17 Leikmenn Juventus fagna marki gegn AC Milan í æfingaleik í Bandaríkjunum fyrr í dag. GETTY IMAGES Juventus mun ekki leika í Sambandsdeild Evrópu eins og þeir höfðu unnið sér rétt til að gera á næsta tímabili. Liðið endaði í sjöunda sæti Serie A sem gaf keppnisréttinn í keppninni en vegna brota á fjármálareglum knattspyrnunnar (Financial fair play) þá munu þeir ekki fá að keppa í Sambandsdeildinni. Þá fá Chelsea sekt fyrir að gefa ekki upp réttar upplýsingar um sín fjármál Knattspyrnusamband Evrópu UEFA gaf út yfirlýsingu með þessum fréttum fyrir skömmu en BBC greinir frá. Hvað varðar Juventus þá segir UEFA að málið snerti millifærslur sem urðu á árunum 2012 og 2019. Fyrir þessar ólöglegu færslur sem brjóta í bága við reglurnar þá verður Juventus meinað að keppa í Sambandsdeild Evrópu ásamt því að fá sekt upp á 17,4 milljónir punda. Sektin gæti helmingast þó ef Juventus nær að hlíta reglum um fjármál næstu þrjú árin. Bannið var viðbúið en á síðasta tímabili voru dregin 10 stig af Juventus fyrir brotin í Serie A. Bannið frá Sambandsdeildinni leiðir til þess að Fiorentina fær keppnisrétt í staðinn en þeir fjólubláu enduðu sæti neðar en Juventus en komust í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar á síðasta tímabili og lutu í gras fyrir West Ham. Chelsea fengu þá sekt upp á 8,57 milljónir punda, sem þeir hafa samþykkt að greiða að fullu, fyrir að veita rangar upplýsingar um sín fjármál á þeim tíma þegar Roman Abramovich átti félagið. Chelsea hefur þó eytt um 600 milljónum punda í leikmenn frá því að Abramovich hvarf frá eignarhaldinu og Todd Boehly tók við. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu UEFA gaf út yfirlýsingu með þessum fréttum fyrir skömmu en BBC greinir frá. Hvað varðar Juventus þá segir UEFA að málið snerti millifærslur sem urðu á árunum 2012 og 2019. Fyrir þessar ólöglegu færslur sem brjóta í bága við reglurnar þá verður Juventus meinað að keppa í Sambandsdeild Evrópu ásamt því að fá sekt upp á 17,4 milljónir punda. Sektin gæti helmingast þó ef Juventus nær að hlíta reglum um fjármál næstu þrjú árin. Bannið var viðbúið en á síðasta tímabili voru dregin 10 stig af Juventus fyrir brotin í Serie A. Bannið frá Sambandsdeildinni leiðir til þess að Fiorentina fær keppnisrétt í staðinn en þeir fjólubláu enduðu sæti neðar en Juventus en komust í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar á síðasta tímabili og lutu í gras fyrir West Ham. Chelsea fengu þá sekt upp á 8,57 milljónir punda, sem þeir hafa samþykkt að greiða að fullu, fyrir að veita rangar upplýsingar um sín fjármál á þeim tíma þegar Roman Abramovich átti félagið. Chelsea hefur þó eytt um 600 milljónum punda í leikmenn frá því að Abramovich hvarf frá eignarhaldinu og Todd Boehly tók við.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira