Annie Mist fer ýmsar leiðir til að venjast hitanum á Heimsleikunum í Crossfit Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 10:16 Annie Mist Þórisdóttir er ein sex Íslendinga sem keppa á Heimsleikunum í Crossfit sem hefjast fyrsta ágúst. Vísir/Getty Heimsleikarnir í Crossfit hefjast 1. ágúst. Alls munu sex Íslendingar taka þátt á leikunum í ár sem haldnir verða í Madison í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum. Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira