Markús í öðru sæti á EM unglinga í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 14:46 Íslenski keppnishópurinn á EM í ár. Efri röð frá vinstri: Markús Marelsson, Guðjón Frans Halldórsson og Alexandra Eir Grétarsdóttir, liðsstjóri og sjúkraþjálfari. Neðri röð frá vinstri Pamela Ósk Hjaltadótti og Auður Bergrún Snorradóttir. golf.is Markús Marelsson náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti sextán ára og yngri 2023, European Young Masters, fór fram á Sedin vellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt. Markús Marelsson úr GK, Guðjón Frans Halldórsson úr GKG, Pamela Ósk Hjaltadóttir úr GM og Auður Bergrún Snorradóttir úr GM. Keppnisfyrirkomulag mótsins var höggleikur það er leiknir voru þrír 18 holu hringir á þremur keppnisdögum. Keppt var í stúlkna– og piltaflokki. Markús gerði sér lítið fyrir og endaði í öðru sæti í piltaflokki 16 ára og yngri. Hann lék á 214 höggum (71-71-72) eða fimm höggum undir pari. Ben Bolton frá Englandi lék best allra á -11 samtals. Frábær árangur hjá Markúsi. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, sigraði í stúlknaflokki á þessu móti í fyrra. Guðjón Frans Halldórsson úr GKG, lék á 231 höggi (78-77-76) (+12 samtals) en hann endaði í 32. sæti. Pamela Ósk Hjaltadóttir úr GM, lék á 232 höggum (79-79-74) (+13 samtals) en hún endaði í 34. sæti. Auður Bergrún Snorradóttir úr GM, lék á 232 höggum (79-73-80) (+13 samtals) en hún endaði í 34. sæti. Samhliða fór fram liðakeppni þar sem að þrjú bestu skorin á hverjum keppnishring töldu. Ísland endaði í 13. sæti af alls 28 liðum. Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt. Markús Marelsson úr GK, Guðjón Frans Halldórsson úr GKG, Pamela Ósk Hjaltadóttir úr GM og Auður Bergrún Snorradóttir úr GM. Keppnisfyrirkomulag mótsins var höggleikur það er leiknir voru þrír 18 holu hringir á þremur keppnisdögum. Keppt var í stúlkna– og piltaflokki. Markús gerði sér lítið fyrir og endaði í öðru sæti í piltaflokki 16 ára og yngri. Hann lék á 214 höggum (71-71-72) eða fimm höggum undir pari. Ben Bolton frá Englandi lék best allra á -11 samtals. Frábær árangur hjá Markúsi. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, sigraði í stúlknaflokki á þessu móti í fyrra. Guðjón Frans Halldórsson úr GKG, lék á 231 höggi (78-77-76) (+12 samtals) en hann endaði í 32. sæti. Pamela Ósk Hjaltadóttir úr GM, lék á 232 höggum (79-79-74) (+13 samtals) en hún endaði í 34. sæti. Auður Bergrún Snorradóttir úr GM, lék á 232 höggum (79-73-80) (+13 samtals) en hún endaði í 34. sæti. Samhliða fór fram liðakeppni þar sem að þrjú bestu skorin á hverjum keppnishring töldu. Ísland endaði í 13. sæti af alls 28 liðum.
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira