Tiger Woods fær stórt hlutverk í viðræðunum við Sádana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 10:00 Tiger Woods hefur verið að glíma við meiðsli undanfarin ár en fær nú tækifæri til að hafa mikil áhrif á framtíðarskipulag golfsins. Getty/Andrew Redington Tiger Woods hefur verið kallaður inn í viðræður um framtíðarskipulag atvinnugolfsins en framundan eru mikilvægar samningaviðræður á milli risanna þriggja í golfheiminum eða bandarísku mótaraðarinnar, evrópsku mótaraðarinnar og LIV mótaraðarinnar frá Sádí Arabíu. Áður hafði verið tilkynnt um að PGA Tour, DP World Tour og LIV Golf væru búin að slíðra sverðin eftir áralangar deilur og væru nú á leiðinni í samstarf. Tiger Woods fær hlutverk í þessum viðræðum en kylfingarnir sjálfir vildu að hann kæmi inn í nefndina sem kemur að því að ákveða um framtíð golfsins. Breaking News: The PGA Tour will add Tiger Woods to its board after a player rebellion over the tour s deal with Saudi Arabia s wealth fund. Players will now outnumber independent directors, giving them the final say in the tour s plan. https://t.co/epaWmB1O5b— The New York Times (@nytimes) August 1, 2023 „Það er heiður fyrir mig að fá að koma fram fyrir hönd annarra kylfinga á bandarísku mótarröðinni,“ sagði Tiger Woods í yfirlýsingu. „Þetta er mikilvægur tímapunktur fyrir mótaröðina og kylfingarnir munu gera sitt besta til að tryggja það að allar breytingar á fyrirkomulaginu munu taka inn hagsmuni allra á mótaröðinni og þar á meðal áhugafólks, styrktaraðila og kylfinga,“ segir enn fremur í yfirlýsingunni. Tiger fékk því sæti í stefnumálastjórn bandarísku mótarraðarinnar, PGA TOUR policy board. Hún var áður skipuð tíu mönnum þar af fimm kylfingum. 41 kylfingur sendi sameiginlegt bréf þar sem þeir kröfðust að kylfingar fengju meira vægi og kemur innkoma Tigers þeim því í meirihluta. Rory McIlroy situr með Tiger í þessari nefnd. Þessi nýja stjórn mun eiga lokaatkvæði þegar kemur að öllum breytingartillögum í nýju samkomulagi. Ekkert verður samþykkt án þess að hún gefi grænt ljós. #BREAKING: Tiger Woods has joined the PGA TOUR policy board as a player director. I am honored to represent the players of the PGA TOUR. This is a critical point for the TOUR, and the players will do their best to make certain that any changes that are made in TOUR operations pic.twitter.com/apXFd17GNN— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) August 1, 2023 Golf Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira
Áður hafði verið tilkynnt um að PGA Tour, DP World Tour og LIV Golf væru búin að slíðra sverðin eftir áralangar deilur og væru nú á leiðinni í samstarf. Tiger Woods fær hlutverk í þessum viðræðum en kylfingarnir sjálfir vildu að hann kæmi inn í nefndina sem kemur að því að ákveða um framtíð golfsins. Breaking News: The PGA Tour will add Tiger Woods to its board after a player rebellion over the tour s deal with Saudi Arabia s wealth fund. Players will now outnumber independent directors, giving them the final say in the tour s plan. https://t.co/epaWmB1O5b— The New York Times (@nytimes) August 1, 2023 „Það er heiður fyrir mig að fá að koma fram fyrir hönd annarra kylfinga á bandarísku mótarröðinni,“ sagði Tiger Woods í yfirlýsingu. „Þetta er mikilvægur tímapunktur fyrir mótaröðina og kylfingarnir munu gera sitt besta til að tryggja það að allar breytingar á fyrirkomulaginu munu taka inn hagsmuni allra á mótaröðinni og þar á meðal áhugafólks, styrktaraðila og kylfinga,“ segir enn fremur í yfirlýsingunni. Tiger fékk því sæti í stefnumálastjórn bandarísku mótarraðarinnar, PGA TOUR policy board. Hún var áður skipuð tíu mönnum þar af fimm kylfingum. 41 kylfingur sendi sameiginlegt bréf þar sem þeir kröfðust að kylfingar fengju meira vægi og kemur innkoma Tigers þeim því í meirihluta. Rory McIlroy situr með Tiger í þessari nefnd. Þessi nýja stjórn mun eiga lokaatkvæði þegar kemur að öllum breytingartillögum í nýju samkomulagi. Ekkert verður samþykkt án þess að hún gefi grænt ljós. #BREAKING: Tiger Woods has joined the PGA TOUR policy board as a player director. I am honored to represent the players of the PGA TOUR. This is a critical point for the TOUR, and the players will do their best to make certain that any changes that are made in TOUR operations pic.twitter.com/apXFd17GNN— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) August 1, 2023
Golf Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira