Bergrós spennt fyrir lokadeginum þrátt fyrir allt sem undan er gengið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 10:50 Bergrós Björnsdóttir ofhitnaði á fyrsta degi og þá er mjög mikilvægt að kæla sig niður á milli krefjandi greina. Móðir hennar náði þessari mynd af henni í ísbaði í gær. @begga_bolstrari Bergrós Björnsdóttir er í sjöunda sæti fyrir lokadaginn í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikunum í CrossFit en á samt enn möguleika á að hækka sig í dag enda munar ekki miklu á henni og stelpunum fyrir ofan hana. Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld. CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld.
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira