Innherji

Raf­mynt­a­sjóð­ur­inn Visk­a með 23 prós­ent­a á­vöxt­un á fyrst­a starfs­ár­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets. „Að okkar mati er það versta yfirstaðið og útlitið fyrir næstu ár er afar spennandi,“ segir í bréfi rafmyntasjóðsins til fjárfesta.
Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets. „Að okkar mati er það versta yfirstaðið og útlitið fyrir næstu ár er afar spennandi,“ segir í bréfi rafmyntasjóðsins til fjárfesta. VÍSIR/VILHELM

Ávöxtun rafmyntasjóðsins Visku nam 23 prósent á fyrsta starfsári sínu sem lauk í júní. „Það hefur sýnt sig að varfærin nálgun okkar og stífar kröfur gagnvart mótaðilum eru að skila árangri,“ segja stjórnendur sjóðsins. Fjölmargir rafmyntasjóðir hafi lent illa í því síðastliðið ár og hætt starfsemi í ljósi erfiðra markaðsaðstæðna. „Að okkar mati er það versta yfirstaðið og útlitið fyrir næstu ár er afar spennandi.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×