Skemmtilegasta golfmót ársins gert upp í sérþætti í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 11:46 Arna Dís og Nói Snær taka á móti styrknum fyrir hönd Félags áhugafólks um Downs heilkenni Golf.is Einvíginu á Nesinu, sem stundum er kallað skemmtilegasta golfmót ársins, verður gerð góð skil í sérþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20:00. Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport.
Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira