Hlynur efstur eftir hrun Guðmundar og Andra Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 18:19 Hlynur Geir er með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn. Hlynur Geir Hjartarson er með fjögurra högga forystu í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Urriðavelli. Andra Þór Björnssyni og Guðmundi Ágústi Kristjánssyni fataðist hressilega flugið. Andri Þór var með forystuna fyrir daginn en hringur hans fór ekki lukkulega af stað þar sem hann fór fyrstu holuna á sjö höggum, þremur yfir pari. Alls var hann á fimm yfir pari í dag og féll niður í fimmta sæti, á fjórum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson var annar en hann spilaði á sama skori og Andri Þór. Hann fékk fimm skolla og einn skramba á hringnum og er nú jafn þremur öðrum í sjötta sæti. Hlynur Geir, úr Golfklúbbi Selfoss, átti fínasta hring en fugl á 18. braut var hans fjórði á hringnum sem hann lék á þremur undir pari. Hann er á tíu undir pari í heildina, fjórum höggum á undan Loga Sigurðssyni sem lék hring dagsins á pari. Aron Emil Gunnarsson, úr Golfklúbbi Selfoss, og Birgir Björn Magnússon, Keili, eru höggi á eftir Loga í þriðja sætinu. Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Andri Þór var með forystuna fyrir daginn en hringur hans fór ekki lukkulega af stað þar sem hann fór fyrstu holuna á sjö höggum, þremur yfir pari. Alls var hann á fimm yfir pari í dag og féll niður í fimmta sæti, á fjórum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson var annar en hann spilaði á sama skori og Andri Þór. Hann fékk fimm skolla og einn skramba á hringnum og er nú jafn þremur öðrum í sjötta sæti. Hlynur Geir, úr Golfklúbbi Selfoss, átti fínasta hring en fugl á 18. braut var hans fjórði á hringnum sem hann lék á þremur undir pari. Hann er á tíu undir pari í heildina, fjórum höggum á undan Loga Sigurðssyni sem lék hring dagsins á pari. Aron Emil Gunnarsson, úr Golfklúbbi Selfoss, og Birgir Björn Magnússon, Keili, eru höggi á eftir Loga í þriðja sætinu.
Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira