Guðjón vopnasali selur slotið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2023 11:11 Húsið var byggt árið 2008 og hefur verið vel viðhaldið síðan þá. Fasteignamarkaðurinn Tæplega 350 fermetra einbýlishús Guðjóns vopnasala er til sölu við Skógarás 12 í Hafnarfirði. Ásett verð fyrir eignina eru 240 milljónir. Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira