Nýi framherji Manchester United meiddur í baki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 13:01 Rasmus Winther Højlund skrifar undir draumasamninginn við Manchester United. @manchesterunited Manchester United eyddi stórum fjárhæðum í danska landsliðsframherjann Rasmus Höjlund á dögunum en hann mun þó ekki hjálpa liðinu í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation) Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation)
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira