Blóðugar senur á risamóti kvenna í golfi um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 14:01 Mótmælendur settu líka svip sinn á lokahringinn eins sjá má hér þegar kylfingar forða sér. Getty/Warren Little Sænski kylfingurinn Linn Grant missti högg út fyrir braut með óheppilegum afleiðingum á risamóti kvenna í golfi um helgina. Grant var að keppa á Opna breska mótinu hjá konum sem heitir AIG Women's Open á enskunni. Hin 24 ára gamla Grant var þarna á fyrstu holu á lokahring mótsins. Hún var búinn með teighöggið en var þarna að slá með sjö járni inn á flötina. Women drivers, are the eorst.Linn Grant accidentally hits spectator on the head with her golf ball https://t.co/J5cJBdlUvq via @MailSport— Coach (@markiejoee) August 13, 2023 Golfhögg Grant heppnaðist ekki betur en að kúlan flaug út fyrir braut og lenti í höfði á einum óheppnum eldri áhorfanda. Það blæddi talsvert úr manninum sem fékk meðhöndlun á staðnum. Það sáust dramatískar myndir af honum með blóðugar umbúðir um höfðið. Fyrir utan blóðið þá virtist þó vera í lagi með hann. Grant kom til mannsins og athugaði með hann. Hún endaði á því að spila hringinn á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Alls lék hún hringina fjóra á tveimur höggum undir pari sem skilaði henni ellefta sætinu. Hin bandaríska Lilia Vu vann mótið með talsverðum yfirburðum en hún lék hringina fjóra á fjórtán höggum undir pari. Vu endaði sex höggum á undan hinni ensku Charley Hull. Vu er að gera frábæra hluti á þessu tímabili en þetta var annað risamótið sem hún vinnur á árinu. Hún vann líka Chevron Championship mótið í Texas. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Golf Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Grant var að keppa á Opna breska mótinu hjá konum sem heitir AIG Women's Open á enskunni. Hin 24 ára gamla Grant var þarna á fyrstu holu á lokahring mótsins. Hún var búinn með teighöggið en var þarna að slá með sjö járni inn á flötina. Women drivers, are the eorst.Linn Grant accidentally hits spectator on the head with her golf ball https://t.co/J5cJBdlUvq via @MailSport— Coach (@markiejoee) August 13, 2023 Golfhögg Grant heppnaðist ekki betur en að kúlan flaug út fyrir braut og lenti í höfði á einum óheppnum eldri áhorfanda. Það blæddi talsvert úr manninum sem fékk meðhöndlun á staðnum. Það sáust dramatískar myndir af honum með blóðugar umbúðir um höfðið. Fyrir utan blóðið þá virtist þó vera í lagi með hann. Grant kom til mannsins og athugaði með hann. Hún endaði á því að spila hringinn á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Alls lék hún hringina fjóra á tveimur höggum undir pari sem skilaði henni ellefta sætinu. Hin bandaríska Lilia Vu vann mótið með talsverðum yfirburðum en hún lék hringina fjóra á fjórtán höggum undir pari. Vu endaði sex höggum á undan hinni ensku Charley Hull. Vu er að gera frábæra hluti á þessu tímabili en þetta var annað risamótið sem hún vinnur á árinu. Hún vann líka Chevron Championship mótið í Texas. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Golf Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira