Tryllti lýðinn með Tinu Turner Máni Snær Þorláksson skrifar 14. ágúst 2023 15:32 Inga Sæland tók lagið á Fiskidagstónleikunum um helgina. Viktor Freyr Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra. Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík um helgina. Ljóst var að mikil eftirvænting var fyrir hátíðarhöldunum þar sem hún hefur legið í dvala síðan árið 2019. Fjöldi tónlistarfólks kom fram á Fiskidagstónleikunum sem mörkuðu hápunkt hátíðarinnar. Má þar nefna Diljá Pétursdóttur, Eirík Hauksson, Diddú, Herbert Guðmundsson, Selmu Björnsdóttur, Friðrik Ómar og fleiri. Þá stigu félagarnir Auddi og Steindi einnig á svið og fluttu nokkur af sínum vinsælustu lögum. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var einnig á meðal þeirra sem stigu á svið. Hún tók lagið The Best með Tinu Turner. Um er að ræða eitt vinsælusta lag söngkonunnar sem lést fyrr á árinu, 83 ára að aldri. Kristinn Magnússon fangaði söng Ingu á myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Inga Sæland tekur Tinu Turner Inga ræddi um sönginn í viðtali í Bítinu í morgun. Þar segist hún ekki geta lýst því hvernig það var að koma fram, svo frábært var það. „Ég er náttúrulega algjör sviðsrotta. Ég á bara hvergi annars staðar heima, svei mér þá. Ég elska þetta og hef alltaf gert.“ Þá segir hún að Friðrik Ómar hafi fengið sig til að taka lagið á tónleikunum. „Ég náttúrulega segi bara jú við öllu.“ Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem Inga lætur sönghæfileika sína skína. Hún tók til að mynda jólalagið Ég og þú í Kryddsíld Stöðvar 2 á síðasta ári. Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Flokkur fólksins Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sjá meira
Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík um helgina. Ljóst var að mikil eftirvænting var fyrir hátíðarhöldunum þar sem hún hefur legið í dvala síðan árið 2019. Fjöldi tónlistarfólks kom fram á Fiskidagstónleikunum sem mörkuðu hápunkt hátíðarinnar. Má þar nefna Diljá Pétursdóttur, Eirík Hauksson, Diddú, Herbert Guðmundsson, Selmu Björnsdóttur, Friðrik Ómar og fleiri. Þá stigu félagarnir Auddi og Steindi einnig á svið og fluttu nokkur af sínum vinsælustu lögum. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var einnig á meðal þeirra sem stigu á svið. Hún tók lagið The Best með Tinu Turner. Um er að ræða eitt vinsælusta lag söngkonunnar sem lést fyrr á árinu, 83 ára að aldri. Kristinn Magnússon fangaði söng Ingu á myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Inga Sæland tekur Tinu Turner Inga ræddi um sönginn í viðtali í Bítinu í morgun. Þar segist hún ekki geta lýst því hvernig það var að koma fram, svo frábært var það. „Ég er náttúrulega algjör sviðsrotta. Ég á bara hvergi annars staðar heima, svei mér þá. Ég elska þetta og hef alltaf gert.“ Þá segir hún að Friðrik Ómar hafi fengið sig til að taka lagið á tónleikunum. „Ég náttúrulega segi bara jú við öllu.“ Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem Inga lætur sönghæfileika sína skína. Hún tók til að mynda jólalagið Ég og þú í Kryddsíld Stöðvar 2 á síðasta ári.
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tónlist Flokkur fólksins Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sjá meira