Lifði af þrjátíu metra fall ofan í Miklagljúfur Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. ágúst 2023 16:53 Suðurbrúnin við Miklagljúfur. Wyatt Kaufmann datt niður í gljúfrið af norðurbrúninni. EPA/Tatyana Zenkovich/Twitter Þrettán ára drengur lifði af þrjátíu metra fall ofan í Miklagljúfur í Arizona á þriðjudag. Hann hafði sest á hækjur sér til að vera ekki fyrir á ljósmyndum ferðamanna þegar hann féll aftur á bak niður í gljúfrið. Tugir björgunarsveitarmanna tóku þátt í björgunaraðgerðum vegna falls hins þrettán ára Wyatt Kauffman og tóku þær tvo klukkutíma. Starfsmenn þjóðgarðsins við Miklagljúfur komust að endingu Kauffman og þurftu þeir síðan að síga niður með hann þar sem ekki var mögulegt að koma þyrlu að slysstaðnum. Kauffman var flogið á spítala og kom þar í ljós að hann var með sprungur í níu hryggjarliðum, sprungið milta, brotna hönd og samfall á lunga. Hins vegar hefur hann nú verið útskrifaður af spítala. Vildi ekki vera fyrir og missti jafnvægið Wyatt sagði í samtali við fréttastöðvar Í Phoenix að hann hefði verið að reyna að færa sig frá svo fólk gæti tekið myndir af gljúfrinu. Hann hafi farið á fjóra fætur og gripið í stein með annarri hendi. Hann hafi þá misst takið og dottið aftur fyrir sig. Hann sagði í samtali við fréttastöðina KPNX í Phoenix að hann myndi ekki neitt sem gerðist eftir að hann datt. „Ég man bara eftir því að vakna aftur í sjúkrabíl og í þyrlu og að vera fluttur upp í flugvél til að koma hingað,“ sagði hann einnig. Brian Kauffmann, faðir Wyatt, sem var á heimili þeirra í Norður-Dakóta þegar slysið átti sér stað, sagðist mjög þakklátur fyrir viðbragðsaðila. „Við erum bara heppin að fara með drenginn okkar heim í framsæti bílsins frekar en í boxi,“ sagði hann. Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Tugir björgunarsveitarmanna tóku þátt í björgunaraðgerðum vegna falls hins þrettán ára Wyatt Kauffman og tóku þær tvo klukkutíma. Starfsmenn þjóðgarðsins við Miklagljúfur komust að endingu Kauffman og þurftu þeir síðan að síga niður með hann þar sem ekki var mögulegt að koma þyrlu að slysstaðnum. Kauffman var flogið á spítala og kom þar í ljós að hann var með sprungur í níu hryggjarliðum, sprungið milta, brotna hönd og samfall á lunga. Hins vegar hefur hann nú verið útskrifaður af spítala. Vildi ekki vera fyrir og missti jafnvægið Wyatt sagði í samtali við fréttastöðvar Í Phoenix að hann hefði verið að reyna að færa sig frá svo fólk gæti tekið myndir af gljúfrinu. Hann hafi farið á fjóra fætur og gripið í stein með annarri hendi. Hann hafi þá misst takið og dottið aftur fyrir sig. Hann sagði í samtali við fréttastöðina KPNX í Phoenix að hann myndi ekki neitt sem gerðist eftir að hann datt. „Ég man bara eftir því að vakna aftur í sjúkrabíl og í þyrlu og að vera fluttur upp í flugvél til að koma hingað,“ sagði hann einnig. Brian Kauffmann, faðir Wyatt, sem var á heimili þeirra í Norður-Dakóta þegar slysið átti sér stað, sagðist mjög þakklátur fyrir viðbragðsaðila. „Við erum bara heppin að fara með drenginn okkar heim í framsæti bílsins frekar en í boxi,“ sagði hann.
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent