„Það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2023 19:00 Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu segir hægt að gera miklu, miklu, miklu betur í málefnum barna með fjölþættan vanda. Stýrihópur barnamálaráðherra leggur fram á annan tug tillagna um úrbætur. Verði þær að veruleika er búist við milljarða sparnaði. Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira