„Algjört grín“ og „vandræðalegt“ fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 10:31 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær ekki leikmaninn sem hann þarf á að halda aftarlega á miðju liðsins. Getty/Chris Brunskill Jamie Carragher og Gary Neville ræddu klúður Liverpool á leikmannamarkaðnum á Sky Sports en leikmenn sem Liverpool vill kaupa og eru tilbúnir að borga fyrir, vilja hreinlega ekki koma til Liverpool. Jamie Carragher er náttúrulega harður Liverpool maður en hann var ómyrkur í máli þegar hann ræddi síðustu sólarhringa hjá félaginu. „Liverpool hefur ekki náð að koma þessu yfir línuna og þetta hefur verið vandræðalegt allt saman,“ sagði Jamie Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Sú staðreynd að þú byrjir á að elta Lavia en ert ekki tilbúinn að borga uppsett verð fyrir hann. Svo skipta menn um stefnu og fara að eltast við Caicedo,“ sagði Carragher sem vildi ekki gagnrýna eigendur Liverpool af því að þeir voru tilbúnir að borga 110 milljónir punda fyrir hann. „Að reyna við Caicedo þegar hann er búinn að vera að tala við Chelsea í þrjá mánuði. Nú snúa þeir sér aftur að Lavia. Þetta er algjör klúður og algjör grín,“ sagði Carragher. Gary Neville, sem er Manchester UnNited maður, var mjög hissa á því að sjá Liverpool gera slík mistök og að missa stjórn á atburðarásinni er ekki líkt því sem við sjáum vanalega á Anfield. „Að þeir skuli leyfa Milner, Henderson og Fabinho fara áður en þeir fundu menn í staðinn er mjög ólíkt Liverpool sem mér hefur alltaf fundist vera mjög skynsamir á markaðnum. Þeir hafa vanalega gengið frá sínum málum áður en allt kemur fram í dagsljósið,“ sagði Gary Neville. Neville taldi Liverpool missa stjórnina á miðjunni í leiknum á móti Chelsea af því að liðinu vantaði tilfinnanlega öflugan mann aftast á miðjuna. „Liverpool þarf að glíma við stórt vandamál núna og þeir munu panikka á leikmannamarkaðnum á næstu þremur vikum,“ sagði Gary Neville. Það má sjá þá félaga ræða stöðuna hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=t1NVHmcKFps">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Jamie Carragher er náttúrulega harður Liverpool maður en hann var ómyrkur í máli þegar hann ræddi síðustu sólarhringa hjá félaginu. „Liverpool hefur ekki náð að koma þessu yfir línuna og þetta hefur verið vandræðalegt allt saman,“ sagði Jamie Carragher. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Sú staðreynd að þú byrjir á að elta Lavia en ert ekki tilbúinn að borga uppsett verð fyrir hann. Svo skipta menn um stefnu og fara að eltast við Caicedo,“ sagði Carragher sem vildi ekki gagnrýna eigendur Liverpool af því að þeir voru tilbúnir að borga 110 milljónir punda fyrir hann. „Að reyna við Caicedo þegar hann er búinn að vera að tala við Chelsea í þrjá mánuði. Nú snúa þeir sér aftur að Lavia. Þetta er algjör klúður og algjör grín,“ sagði Carragher. Gary Neville, sem er Manchester UnNited maður, var mjög hissa á því að sjá Liverpool gera slík mistök og að missa stjórn á atburðarásinni er ekki líkt því sem við sjáum vanalega á Anfield. „Að þeir skuli leyfa Milner, Henderson og Fabinho fara áður en þeir fundu menn í staðinn er mjög ólíkt Liverpool sem mér hefur alltaf fundist vera mjög skynsamir á markaðnum. Þeir hafa vanalega gengið frá sínum málum áður en allt kemur fram í dagsljósið,“ sagði Gary Neville. Neville taldi Liverpool missa stjórnina á miðjunni í leiknum á móti Chelsea af því að liðinu vantaði tilfinnanlega öflugan mann aftast á miðjuna. „Liverpool þarf að glíma við stórt vandamál núna og þeir munu panikka á leikmannamarkaðnum á næstu þremur vikum,“ sagði Gary Neville. Það má sjá þá félaga ræða stöðuna hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=t1NVHmcKFps">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira