Fljúgandi furðuhluturinn að öllum líkindum stór fluga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 11:25 Sævar Helgi segir málið leyst. Vísir Fljúgandi furðuhluturinn í Grímsnesi er að öllum líkindum fluga. Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum. Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum.
Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25