Markaveisla í Grindavík og fall blasir við KR Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 20:35 Una Rós Unnarsdóttir með boltann. Knattspyrnudeild Grindavíkur/Petra Rós Grótta vann góðan sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjudeild kvenna í kvöld. Þá virðist fátt geta komið í veg fyrir að KR falli úr deildinni en liðið tapaði gegn HK á heimavelli. Grindavík og Grótta voru hlið við hlið í töflunni fyrir leik liðanna suður með sjó í kvöld. Jasmine Colbert kom Grindavík yfir á 17. mínútu þegar hún skoraði úr vítaspyrnu en lokamínútur fyrri hálfleiks voru síðan hálf ótrúlegar. Hannah Abraham jafnaði fyrir Gróttu á 41. mínútu en Colbert var ekki lengi að koma Grindavík yfir á nýjan leik og skoraði tveimur mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Grótta síðan tvær vítaspyrnur. Úr fyrri spyrnunni skoraði Ariela Lewis og Hallgerður Kristjánsdóttir úr þeirri síðari. Staðan í hálfleik 3-2 fyrir gestina af Seltjarnarnesi. Úr leik Grindavíkur og Gróttu í kvöld.Knattspyrnudeild Grindavíkur/Petra Rós Grótta var síðan sterkari aðilinn eftir hlé. Hanna Abraham bætti sínu öðru marki við á 68. mínútu og Arnfríður Auður Arnarsdóttir skoraði fimmta mark Seltirninga á 73. mínútu. Þegar skammt var eftir klóraði hin 15 ára gamla Tinna Hjaltalín í bakkann fyrir Grindavík. Lokatölur 5-3 og Grótta áfram í 4. sæti deildarinnar, fimm stigum á undan Grindavík sem er í 6. sæti. Fallið blasir við KR Í Vesturbænum mættust lið KR og HK. KR, sem situr í fallsæti Lengjudeildarinnar, skoraði fyrsta markið á 9. mínútu en þegar Koldís María Eymundsdóttir kom boltanum í netið. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Emily Sands metin og með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla seint í hálfleiknum tryggði HK sér sigur. Brookelyn Entz skoraði fyrst á 74. mínútu og Isabella Eva Aradóttir bætti öðru marki við fimm mínútum síðar. Frá leik KR í Bestu deildinni í fyrra.Vísir/Hulda Margrét Jewel Boland minnkaði reynar muninn fyrir KR á 80. mínútu en nær komust þær ekki. Það er lítið annað en fall í 2. deild sem blasir við KR en liðið lék í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Liðið er með sjö stig í níunda sæti deildarinnar, níu stigum á eftir FHL sem gæti fellt KR með sigri á Fram á heimavelli á sunnudag. KR á þrjá leiki eftir í deildinni og þarf að vinna þá alla ætli liðið að halda sér uppi. HK fer hins vegar upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. Liðið er þremur stigum á eftir toppliði Víkings og þremur stigum á undan Fylki sem er í þriðja sæti en bæði þessi lið eiga þó leik til góða á HK. Lengjudeild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Grindavík og Grótta voru hlið við hlið í töflunni fyrir leik liðanna suður með sjó í kvöld. Jasmine Colbert kom Grindavík yfir á 17. mínútu þegar hún skoraði úr vítaspyrnu en lokamínútur fyrri hálfleiks voru síðan hálf ótrúlegar. Hannah Abraham jafnaði fyrir Gróttu á 41. mínútu en Colbert var ekki lengi að koma Grindavík yfir á nýjan leik og skoraði tveimur mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Grótta síðan tvær vítaspyrnur. Úr fyrri spyrnunni skoraði Ariela Lewis og Hallgerður Kristjánsdóttir úr þeirri síðari. Staðan í hálfleik 3-2 fyrir gestina af Seltjarnarnesi. Úr leik Grindavíkur og Gróttu í kvöld.Knattspyrnudeild Grindavíkur/Petra Rós Grótta var síðan sterkari aðilinn eftir hlé. Hanna Abraham bætti sínu öðru marki við á 68. mínútu og Arnfríður Auður Arnarsdóttir skoraði fimmta mark Seltirninga á 73. mínútu. Þegar skammt var eftir klóraði hin 15 ára gamla Tinna Hjaltalín í bakkann fyrir Grindavík. Lokatölur 5-3 og Grótta áfram í 4. sæti deildarinnar, fimm stigum á undan Grindavík sem er í 6. sæti. Fallið blasir við KR Í Vesturbænum mættust lið KR og HK. KR, sem situr í fallsæti Lengjudeildarinnar, skoraði fyrsta markið á 9. mínútu en þegar Koldís María Eymundsdóttir kom boltanum í netið. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Emily Sands metin og með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla seint í hálfleiknum tryggði HK sér sigur. Brookelyn Entz skoraði fyrst á 74. mínútu og Isabella Eva Aradóttir bætti öðru marki við fimm mínútum síðar. Frá leik KR í Bestu deildinni í fyrra.Vísir/Hulda Margrét Jewel Boland minnkaði reynar muninn fyrir KR á 80. mínútu en nær komust þær ekki. Það er lítið annað en fall í 2. deild sem blasir við KR en liðið lék í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Liðið er með sjö stig í níunda sæti deildarinnar, níu stigum á eftir FHL sem gæti fellt KR með sigri á Fram á heimavelli á sunnudag. KR á þrjá leiki eftir í deildinni og þarf að vinna þá alla ætli liðið að halda sér uppi. HK fer hins vegar upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. Liðið er þremur stigum á eftir toppliði Víkings og þremur stigum á undan Fylki sem er í þriðja sæti en bæði þessi lið eiga þó leik til góða á HK.
Lengjudeild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira