Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 12:00 Sabrinu Ionescu þótti langverst að missa sérhannað innlegg í skónum. Getty/Mitchell Leff Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023 NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum