Hannes: Grátlegt að margir Íslendingar skilja ekki árangur okkar eigin landsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 13:32 Íslenska sextán ára landsliðið sem náði fimmta sætinu á EM-b um helgina. KKÍ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, fyrrum formaður KKÍ og varaformaður FIBA Europe, gleðst yfir flottum árangri yngri landsliða kvenna í sumar en það lítur úr fyrir að Ísland sé að fá flotta kynslóð upp í kvennakörfunni. Hannes skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðla þar sem hann segir að árangur stelpuliðanna okkar í sumar hafi verið kórónaður með því að Kolbrún María Ármannsdóttir var valin í fimm manna úrvalslið B-deilar EM. „Klárlega besta sumar stúlknalandsliðanna okkar í sögunni þetta sumarið en öll liðin okkar það er U16, U18 og 20 komust í 8-liða úrslit B-deildar EM sem aldrei hefur gerst áður og liðin okkar því á topp 24 í hverjum þessara aldursflokka í Evrópu,“ skrifaði Hannes S. Jónsson. Honum finnst líka að íslenska þjóðin átti sig ekki alveg á árangri körfuboltalandsliðanna á alþjóðlegum vettvangi. „Enn einu sinni þar sem árangur landsliða okkar vekur athygli alþjóðlega körfuboltaheimsins en því miður alltof margir Íslendingar sem skilja ekki árangur okkar eigin landsliða og það er bara pínu grátlegt,“ skrifaði Hannes. Hannes er nú floginn til Manila á Filippseyjum þar sem hann tekur þátt í heimsþingi FIBA en það er haldið í kringum heimsmeistaramótið í körfubolta sem að þessu sinni fer fram í Japan, Indónesíu og á Filippseyjum. Landslið kvenna í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Hannes skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðla þar sem hann segir að árangur stelpuliðanna okkar í sumar hafi verið kórónaður með því að Kolbrún María Ármannsdóttir var valin í fimm manna úrvalslið B-deilar EM. „Klárlega besta sumar stúlknalandsliðanna okkar í sögunni þetta sumarið en öll liðin okkar það er U16, U18 og 20 komust í 8-liða úrslit B-deildar EM sem aldrei hefur gerst áður og liðin okkar því á topp 24 í hverjum þessara aldursflokka í Evrópu,“ skrifaði Hannes S. Jónsson. Honum finnst líka að íslenska þjóðin átti sig ekki alveg á árangri körfuboltalandsliðanna á alþjóðlegum vettvangi. „Enn einu sinni þar sem árangur landsliða okkar vekur athygli alþjóðlega körfuboltaheimsins en því miður alltof margir Íslendingar sem skilja ekki árangur okkar eigin landsliða og það er bara pínu grátlegt,“ skrifaði Hannes. Hannes er nú floginn til Manila á Filippseyjum þar sem hann tekur þátt í heimsþingi FIBA en það er haldið í kringum heimsmeistaramótið í körfubolta sem að þessu sinni fer fram í Japan, Indónesíu og á Filippseyjum.
Landslið kvenna í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira