Áður óséðir grænþörungar ollu óbragðinu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. ágúst 2023 12:26 Jón Trausti telur allar líkur á að óbragðið hafi komið frá grænþörungum í lóni við Berjadalsá í hlíðum Akrafjalls vísir Óbragð sem fannst í drykkjarvatni á Akranesi skýrist að öllum líkindum af grænþörungum sem uxu í lóni í nágrenni bæjarins. Lónið hefur nú verið hreinsað og ætti óbragðið því að heyra sögunni til. Tilkynningar um óbragð af drykkjarvatninu tóku að berast Veitum á miðvikudag. Þá var bragðinu lýst sem myglubragði. Í framhaldinu voru sýni tekin af vatninu en engar skaðlegar örverur komu í ljós. Jón Trausti Kárason forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir að vel hafi gengið að finna skýringar á óbragðinu. „Við lækkuðum í lóninu og sáum að það var talsvert mikið af þörungagróðri sem var að sjá í lóninu eftir að vatnsborðið lækkaði,“ segir Jón Trausti í samtali við fréttastofu. „Það hófst í kjölfarið markvisst hreinsunarstarf á gróðrinum hjá okkar fólki, sem lauk á laugardaginn. Nú erum við bara að reyna að skola út úr kerfinu og losa út það vatn sem hafði runnið til bæjarsns.“ Umrætt lón.aðsend Það megi því búast við því að óbragðið heyri sögunni til í dag eða á morgun. Hann bætir við að kjöraðstæður hafi myndast fyrir vöxt grænþörunga síðustu daga en þeir hafi ekki sést áður. Það má velta því fyrir sér hvort þetta tengist því að hér er veðurfar að breytast og aðstæður fyrir vöxt af þessu tagi hjá hinum ýmsu gróðurtegundum eru að verða ákjósanlegri,“ segir Jón Trausti. Vatn Heilbrigðismál Akranes Tengdar fréttir Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Tilkynningar um óbragð af drykkjarvatninu tóku að berast Veitum á miðvikudag. Þá var bragðinu lýst sem myglubragði. Í framhaldinu voru sýni tekin af vatninu en engar skaðlegar örverur komu í ljós. Jón Trausti Kárason forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir að vel hafi gengið að finna skýringar á óbragðinu. „Við lækkuðum í lóninu og sáum að það var talsvert mikið af þörungagróðri sem var að sjá í lóninu eftir að vatnsborðið lækkaði,“ segir Jón Trausti í samtali við fréttastofu. „Það hófst í kjölfarið markvisst hreinsunarstarf á gróðrinum hjá okkar fólki, sem lauk á laugardaginn. Nú erum við bara að reyna að skola út úr kerfinu og losa út það vatn sem hafði runnið til bæjarsns.“ Umrætt lón.aðsend Það megi því búast við því að óbragðið heyri sögunni til í dag eða á morgun. Hann bætir við að kjöraðstæður hafi myndast fyrir vöxt grænþörunga síðustu daga en þeir hafi ekki sést áður. Það má velta því fyrir sér hvort þetta tengist því að hér er veðurfar að breytast og aðstæður fyrir vöxt af þessu tagi hjá hinum ýmsu gróðurtegundum eru að verða ákjósanlegri,“ segir Jón Trausti.
Vatn Heilbrigðismál Akranes Tengdar fréttir Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07