Átta af hverjum þúsund innrituðum töskum týndist árið 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2023 10:36 Í fyrra týndust nærri átta töskur af hverjum þúsund sem voru innritaðar. Getty/Brandon Bell Tuttugu og sex milljónir taska eða annars konar farangur týndist hjá flugfélögunum árið 2022. Þetta jafngildir átta töskum af hverjum þúsund innrituðum töskum. Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af. Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira
Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af.
Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira